Áhugavert efni

mynd
12. maí 2025 kl. 14:34

Ekki verður aftur snúið

Fulla Tunglið í Sporðdrekanum þann 12. maí markar þetta „ekki verður aftur snúið“ augnablik. Við höfum valið, hvort sem það er meðvitað eða ekki, og frá og með þessum tímapunkti liggur leiðin bara fram á við. Við lifum áhugaverðum stjörnuspekilegum tímum, því við erum stödd milli tveggja heima. Löngum kafla er að ljúka. Satúrnus hangir enn í Fiskunum á tuttugustu og níundu gráðunni meira
13. apríl 2025 kl. 14:54

Fullt tungl á pálmasunnudegi

Síðastliðna nótt klukkan 22 mínútur eftir miðnætti varð Tunglið fullt. Tunglið var þá á 24 gráðum í Vog, í 180 gráðu spennuafstöðu við Sólina. Í samstöðu (við hliðina á) Sólinni var dvergplánetan Eris, nefnd eftir einu gyðjunni sem ekki var boðið í brúðkaup á Ólympusfjalli – og á sömu gráðu og Sólin var plánetan Chiron, hinn særði heilari. Núna er því frábær tími til að gera upp gömul sár meira
mynd
28. mars 2025 kl. 22:47

Nýtt tungl og deildarmyrkvi

Mars hefur verið mjög öflugur mánuður með almyrkva á Tungli þann 14. mars, Jafndægrum á vori þann 20. mars og svo deildarmyrkva á Sólu þann 29. mars. Neptúnus toppar þetta svo allt með því að halda inn í Hrútinn þann 30. Mars, en inn í það stjörnumerki hélt hann  síðast árið 1861. Það tekur Neptúnus um 165 ár að fara einn hring um sporbaug sinn, svo líkur eru á að Neptúnusi fylgi miklar meira
mynd
19. mars 2025 kl. 21:51

Jafndægur á vori 2025

Klukkan 09:01 í fyrramálið, þann 20. mars, verða Jafndægur á vori hér á landi. Dagur og nótt verða jafnlöng, dagurinn táknrænn fyrir ljósið og nóttin fyrir myrkrið. Svo fer daginn að lengja og ljósið kemur til með að lýsa upp myrkrið. MÖRG ORKUHLIÐ Þessi jafndægur lenda nánast mitt á milli almyrkvans á Tungli sem varð 14. mars og Sólmyrkvans (hlutamyrkvi) sem verður 29. mars á níu gráðum í Hrút meira
mynd
14. mars 2025 kl. 9:15

Venus á ferð afturábak

Þann 2. mars 2025 stöðvaðist Venus á tíu gráðum í Hrút, til að breyta um stefnu og fara afturábak um sporbaug sinn. Plánetan stöðvast svo ekki aftur til að breyta um stefnu fyrr en 13. apríl og þá á tuttugu og fjórum gráðum í Fiskum. Þetta ferli Venusar gefur okkur 40 daga til að kafa djúpt inn í okkur sjálf. Við höfum 40 daga til að ganga vegferð kvenhetjunnar - horfast í augu við langanir okkar meira
mynd
7. mars 2025 kl. 9:59

Líkamar okkar eru að breytast

Þar sem ég sjálf og ýmsir sem ég þekki eru að ganga í gegnum miklar líkamlegar, andlegar og tilfinningalegar breytingar í þeirri hækkandi tíðni sem við erum í á Jörðinni, birti ég hér útdrátt úr The Age of Unity Series eftir Terri Morehu, sem skýrir mjög vel það ferli sem við erum í núna. MEIRA LJÓS Líkamar okkar eru að breytast og við erum að ganga í gegnum mikla losun til að meira ljós komist meira
mynd
28. febrúar 2025 kl. 9:24

Kall hafmeyjunnar á nýju Tungli

Í dag, þann 28. febrúar 2025 kveiknar nýtt Tungl á 9 gráðum í Fiskum. Sólin og Tunglið ganga í lið með þeim plánetum sem þegar hafa raðað sér inn í Fiskana, svo þar verða sex mikilvægar plánetur sem er nokkurs konar met. Fyrir utan Sólina og Tunglið sem eru á 9 gráðum í Fiskunum, er Satúrnus á 20 gráðum og Merkúr á 24 gráðum og því er samstaða á milli þeirra. Norðurnóðan (sameiginlega stefna meira
mynd
16. febrúar 2025 kl. 9:37

Fljótandi orka Fiskanna

Í komandi viku, nánar tiltekið þann 18. febrúar sameinist pláneturnar Sól, Merkúr, Venus, Satúrnus og Neptúnus í Fiskunum, merki um töfrafiska sem synda ósýnilega undir yfirborði vatnsins. Fljótandi orka þeirra streymir inn í sálarlíf og heim okkar núna, þar sem að okkur kann að finnast að traust mannvirki (stofnanir, kerfi) séu að leysast upp fyrir augum okkar. FISKARNIR Fyrir margt löngu meira
mynd
20. desember 2024 kl. 12:13

Vetrarsólstöður 2024

Það verður nýr vendipunktur í orkuflæðinu þann 21. desember, því þá verða Vetrarsólstöður klukkan 09:21 hér á landi. Vetrar- og sumarsólstöður, svo og jafndægur á vori og hausti er mikilvægir tímapunktar, því þeir virka eins og bakgrunnur fyrir næstu þrjá mánuði sem á eftir fylgja. Við fögnum endurkomu „ljóssins“ á Vetrarsólstöðum, því nú fer smátt og smátt að birta aftur. Þessi meira
mynd
15. nóvember 2022 kl. 10:35

Stjörnuspekin og framtíðin

Langt er orðið síðan ég skrifaði síðast pistil hér á Smartlandinu, enda hef ég verið frekar upptekin í sumar við önnur verkefni. Ég hellti mér á kaf í stjörnuspekina og hef verið mjög upptekin í að fylgjast með því hversu nákvæmlega hún spáir fyrir um þær umbreytingar sem eru að verða í heiminum. Ég hef ekki bara látið duga að endurvekja gamla þekkingu, en ég fór fyrst á námskeið í stjörnuspeki meira
Guðrún Bergmann

Guðrún Bergmann

Guðrún ruddi brautina þegar hún hóf að halda sjálfsræktarnámskeið árið 1990. Síðan þá hefur hún haldið fjölda námskeiða tengt heilsu og sjálfseflingu, aðallega kvenna, þótt karlmenn hafi líka slæðst með. Að auki hefur hún haldið fyrirlestra, bæði hérlendis og erlendis. Hún hefur einnig skrifað tuttugu bækur og fjölda greina, bæði á eigin vefsíðu - gudrunbergmann.is - og í blöð og tímarit. Nokkrar bóka hennar hafa verið gefnar út erlendis, bæði í Bandaríkjunum, Noregi, Austurríki og Þýskalandi. Þú finnur hana líka á YouTube og á Instagram.

Meira