Áhugavert efni

mynd
7. mars 2025 kl. 9:59

Líkamar okkar eru að breytast

Þar sem ég sjálf og ýmsir sem ég þekki eru að ganga í gegnum miklar líkamlegar, andlegar og tilfinningalegar breytingar í þeirri hækkandi tíðni sem við erum í á Jörðinni, birti ég hér útdrátt úr The Age of Unity Series eftir Terri Morehu, sem skýrir mjög vel það ferli sem við erum í núna. MEIRA LJÓS Líkamar okkar eru að breytast og við erum að ganga í gegnum mikla losun til að meira ljós komist meira
mynd
28. febrúar 2025 kl. 9:24

Kall hafmeyjunnar á nýju Tungli

Í dag, þann 28. febrúar 2025 kveiknar nýtt Tungl á 9 gráðum í Fiskum. Sólin og Tunglið ganga í lið með þeim plánetum sem þegar hafa raðað sér inn í Fiskana, svo þar verða sex mikilvægar plánetur sem er nokkurs konar met. Fyrir utan Sólina og Tunglið sem eru á 9 gráðum í Fiskunum, er Satúrnus á 20 gráðum og Merkúr á 24 gráðum og því er samstaða á milli þeirra. Norðurnóðan (sameiginlega stefna meira
mynd
16. febrúar 2025 kl. 9:37

Fljótandi orka Fiskanna

Í komandi viku, nánar tiltekið þann 18. febrúar sameinist pláneturnar Sól, Merkúr, Venus, Satúrnus og Neptúnus í Fiskunum, merki um töfrafiska sem synda ósýnilega undir yfirborði vatnsins. Fljótandi orka þeirra streymir inn í sálarlíf og heim okkar núna, þar sem að okkur kann að finnast að traust mannvirki (stofnanir, kerfi) séu að leysast upp fyrir augum okkar. FISKARNIR Fyrir margt löngu meira
mynd
20. desember 2024 kl. 12:13

Vetrarsólstöður 2024

Það verður nýr vendipunktur í orkuflæðinu þann 21. desember, því þá verða Vetrarsólstöður klukkan 09:21 hér á landi. Vetrar- og sumarsólstöður, svo og jafndægur á vori og hausti er mikilvægir tímapunktar, því þeir virka eins og bakgrunnur fyrir næstu þrjá mánuði sem á eftir fylgja. Við fögnum endurkomu „ljóssins“ á Vetrarsólstöðum, því nú fer smátt og smátt að birta aftur. Þessi meira
mynd
15. nóvember 2022 kl. 10:35

Stjörnuspekin og framtíðin

Langt er orðið síðan ég skrifaði síðast pistil hér á Smartlandinu, enda hef ég verið frekar upptekin í sumar við önnur verkefni. Ég hellti mér á kaf í stjörnuspekina og hef verið mjög upptekin í að fylgjast með því hversu nákvæmlega hún spáir fyrir um þær umbreytingar sem eru að verða í heiminum. Ég hef ekki bara látið duga að endurvekja gamla þekkingu, en ég fór fyrst á námskeið í stjörnuspeki meira
7. ágúst 2014 kl. 9:13

Vandamál frumkvöðlanna

Eitt stærsta vandamál frumkvöðla er að þeir eru hugsjónafólk, sem hefur tilhneigingu til að henda sér út í fyrirtækjarekstur með lítilli fyrirhyggju og án þess að hafa mikla reynslu af því sem verið er að fara út í. Þeir stofna fyrirtæki til að láta drauma sína rætast eða vinna við það sem þeim þykir skemmtilegast að gera. Konan sem elskar að baka gæti til dæmis stofnað kaffihús en í öllu meira
Guðrún Bergmann

Guðrún Bergmann

Guðrún ruddi brautina þegar hún hóf að halda sjálfsræktarnámskeið árið 1990. Síðan þá hefur hún haldið fjölda námskeiða tengt heilsu og sjálfseflingu, aðallega kvenna, þótt karlmenn hafi líka slæðst með. Að auki hefur hún haldið fyrirlestra, bæði hérlendis og erlendis. Hún hefur einnig skrifað tuttugu bækur og fjölda greina, bæði á eigin vefsíðu - gudrunbergmann.is - og í blöð og tímarit. Nokkrar bóka hennar hafa verið gefnar út erlendis, bæði í Bandaríkjunum, Noregi, Austurríki og Þýskalandi. Þú finnur hana líka á YouTube og á Instagram.

Meira