c

Pistlar:

12. mars 2021 kl. 9:10

Júlía heilsumarkþjálfi (juliamagnusdottir.blog.is)

1 mínútu trix sem slær á sykurlöngun

Vissir þú að það eru 5 fæðutegundir sem hjálpa okkur losna við sykurþörf?

Ein þeirra er kókosolía!

Eitthvað sem ég geri oft þegar ég fæ sykurlöngun er að fá mér 1 msk af kókosolíu beint í munninn (mér finnst hún mjög bragðgóð) en einnig er hægt að setja hana út í búst. Það er til lyktar- og bragðlaus kókosolía ef þér finnst hún ekki bragðgóð.

Kókosolían er líka frábær fyrir aukna brennslu.

coconut-2

 

Önnur fæðutegund sem minnkar sykurþörf er grænt kál!

Bragðið af dökku grænu káli, eins og grænkáli og spínati, getur dregið úr sykurlöngun þar sem beiskjan í því hefur þau áhrif á bragðskynið!

Grænkál er líka ofurfæða, stútfull af vítamínum, steinefnum og trefjum, sem eru nauðsynleg fyrir þyngdartap!

Viltu læra meira? Ég tala um áhrif fleiri fæðutegunda á sykurlöngun, og ýmislegt annað, á fyrirlestrinum „3 einföld skref til að tvöfalda orkuna, losna við sykurlöngun og brenna fitu náttúrulega!

Fyrirlesturinn er ókeypis og fer fram í gegnum netið, svo eina sem þú þarft að gera er að smella hér og skrá þig! :)

Heilsa og hamingja,

Júlía heilsumarkþjálfi.

Júlía heilsumarkþjálfi

Júlía heilsumarkþjálfi

Heilsumarkþjálfi, vottaður markþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi. Stofnandi Lifðu Til Fulls , einnar fremstu heilsumarkþjálfunar hérlendis, www.lifdutilfulls.is sem hjálpar konum og hjónum að léttast, auka orku og fyllast ungleika.

Meira