Landsmenn lifðu fjörugu félagslífi og skemmtu sér eins og enginn væri morgundagurinn. Björk Eiðsdóttir fagnaði 50 ára afmæli og það gerði Sigríður Hrund Pétursdóttir líka fyrr á árinu og tilkynnti í veislunni að hún væri á leiðinni í forsetaframboð. Svo var það Edda Björk sem skein skært á þorrablóti Grafarvogs. Halla Tómasdóttir bauð í fjölmörg teiti meðan á hennar kosningabaráttu stóð en eitt eftirminnilegasta teitið var þegar hún fékk Gumma kíró og fleiri til að hjálpa sér að ná í atkvæði. Meira.