Tryllingur á Biggest Loser - MYNDIR

Gulla alsæl með sigurinn í heimakeppninni.
Gulla alsæl með sigurinn í heimakeppninni.

Gleðin var við völd í Há­skóla­bíó þegar úr­slit í ann­arri seríu af Big­gest Loser Ísland fór fram. Keppn­in var hörð en eft­ir stóðu þrír herra­menn, Júlli, Stebbi og Kalli en auk þess fóru fram úr­slit í heima­keppn­inni.

Stebbi bar sig­ur úr být­um og er Big­gest Loser Ísland og fékk hann verðlaun að verðmæti tvær millj­ón­ir.

Guðlaug Sig­ríður Tryggva­dótt­ir sigraði heima­keppn­ina í Big­gest Loser Ísland. Heima­keppn­in er flokk­ur þeirra sem send­ir voru heim á meðan keppn­in stóð yfir. Guðlaug sem er 29 ára göm­ul var 121,9 kíló þegar þætt­irn­ir hóf­ust en er nú 77,5 kíló. Hef­ur hún því misst um 36% lík­amsþyngd­ar­inn­ar.

Eins og sést á mynd­un­um var gleðin við völd þetta kvöld.

Anna Lilja, Guðrún og Gunnfríður baksviðs.
Anna Lilja, Guðrún og Gunn­fríður baksviðs.
Inga Lind Karlsdóttir, Evert Víglundsson og Guðríður Erla Torfadóttir.
Inga Lind Karls­dótt­ir, Evert Víg­lunds­son og Guðríður Erla Torfa­dótt­ir.
Stebbi og Gulla föðmuðust á lokakvöldinu.
Stebbi og Gulla föðmuðust á loka­kvöld­inu.
Gullu var vel fagnað af vinkonum sínum.
Gullu var vel fagnað af vin­kon­um sín­um.
Það myndaðist mikil stemning í salnum.
Það myndaðist mik­il stemn­ing í saln­um.
Gunnfríður komin á vigtina.
Gunn­fríður kom­in á vigt­ina.
Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna.
Fagnaðarlát­un­um ætlaði aldrei að linna.
Kalli glæsilegur í jakkafötum.
Kalli glæsi­leg­ur í jakka­föt­um.
Stebbi alveg að tapa sér eftir að ljóst var að …
Stebbi al­veg að tapa sér eft­ir að ljóst var að hann hafði sigrað.
Júlli tók sig vel út í jakkafötum.
Júlli tók sig vel út í jakka­föt­um.
Inga Lind Karlsdóttir í förðun.
Inga Lind Karls­dótt­ir í förðun.
Stuðningsmennirnir voru á öllum aldri.
Stuðnings­menn­irn­ir voru á öll­um aldri.
Guðríður Erla Torfadóttir baksviðs með liðinu.
Guðríður Erla Torfa­dótt­ir baksviðs með liðinu.
Pálmi Guðmundsson með dætur sínar tvær.
Pálmi Guðmunds­son með dæt­ur sín­ar tvær.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda