Glæsiboð Þórunnar Ívars

Gyða Dröfn, Þórunn Ívars, Alexsandra Bernhar, Silla og Sara.
Gyða Dröfn, Þórunn Ívars, Alexsandra Bernhar, Silla og Sara. mbl.is/Sigurjón Ragnar

Gleðin var við völd á Grand hót­el í gær þegar Þór­unn Ívars­dótt­ir blogg­ari fagnaði því að hún væri Brand Ambassa­dor fyr­ir Essie. 

Essie hef­ur frá upp­hafi verið eitt vin­sæl­asta naglalakka­merkið í heim­in­um og er sam­starf sem þetta ekki nýtt af nál­inni í heim­in­um en í fyrsta sinn sem merkið stend­ur fyr­ir þessu hér á landi. Fyrsta her­ferð Essie og Þór­unn­ar er fyr­ir vöru­línu sem sam­an­stend­ur af fal­leg­um nude-lit­um.

Boðið var upp á glæsi­leg­ar veit­ing­ar og var það mat­reiðslu­meist­ar­inn Úlfar Finn­björns­son sem töfraði fram girni­legt há­deg­is­hlaðborð af smá­rétt­um. Boðið var upp á frísk­andi rósa­vín, Rosa dei Masi, og Kristal fyr­ir þær sem eru á snúr­unni.

Þarna komu sam­an glæsi­leg­ar kon­ur alls staðar að til að skála og gleðjast yfir þessu spenn­andi sam­starfi sem verður vert að fylgj­ast með.

Þórunn Ívars er glæsilegur fulltrúi essie á Íslandi.
Þór­unn Ívars er glæsi­leg­ur full­trúi essie á Íslandi. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Karen Lind, Svana Lovísa og Andrea.
Kar­en Lind, Svana Lovísa og Andrea. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Erna Hrund Hermannsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir.
Erna Hrund Her­manns­dótt­ir og Þór­unn Ívars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Thelma Guðmundssen, Guðrún Helga, Kolbrún Anna og Anna Bergmann.
Thelma Guðmunds­sen, Guðrún Helga, Kol­brún Anna og Anna Berg­mann. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Þórunn, Jórunn Ósk og Kristín Péturs.
Þór­unn, Jór­unn Ósk og Krist­ín Pét­urs. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Harry og Þórunn Ívars.
Harry og Þór­unn Ívars. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Tanja Ýr, Silla og Lína Birgitta.
Tanja Ýr, Silla og Lína Birgitta. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Rakel Ósk, Sylvía Dögg, Kristín Ottós, Guðlaug Björg, Ester Ósk …
Rakel Ósk, Sylvía Dögg, Krist­ín Ottós, Guðlaug Björg, Ester Ósk og Elín Ösp. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Hildur Markúsdóttir og Guðrún Helga Sortveit.
Hild­ur Markús­dótt­ir og Guðrún Helga Sortveit. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Matreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson á Grand Hótel sá um að reiða …
Mat­reiðslu­meist­ar­inn Úlfar Finn­björns­son á Grand Hót­el sá um að reiða fram dýr­ind­is kræs­ing­ar. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda