Glæsiboð Þórunnar Ívars

Gyða Dröfn, Þórunn Ívars, Alexsandra Bernhar, Silla og Sara.
Gyða Dröfn, Þórunn Ívars, Alexsandra Bernhar, Silla og Sara. mbl.is/Sigurjón Ragnar

Gleðin var við völd á Grand hót­el í gær þegar Þór­unn Ívars­dótt­ir blogg­ari fagnaði því að hún væri Brand Ambassa­dor fyr­ir Essie. 

Essie hef­ur frá upp­hafi verið eitt vin­sæl­asta naglalakka­merkið í heim­in­um og er sam­starf sem þetta ekki nýtt af nál­inni í heim­in­um en í fyrsta sinn sem merkið stend­ur fyr­ir þessu hér á landi. Fyrsta her­ferð Essie og Þór­unn­ar er fyr­ir vöru­línu sem sam­an­stend­ur af fal­leg­um nude-lit­um.

Boðið var upp á glæsi­leg­ar veit­ing­ar og var það mat­reiðslu­meist­ar­inn Úlfar Finn­björns­son sem töfraði fram girni­legt há­deg­is­hlaðborð af smá­rétt­um. Boðið var upp á frísk­andi rósa­vín, Rosa dei Masi, og Kristal fyr­ir þær sem eru á snúr­unni.

Þarna komu sam­an glæsi­leg­ar kon­ur alls staðar að til að skála og gleðjast yfir þessu spenn­andi sam­starfi sem verður vert að fylgj­ast með.

Þórunn Ívars er glæsilegur fulltrúi essie á Íslandi.
Þór­unn Ívars er glæsi­leg­ur full­trúi essie á Íslandi. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Karen Lind, Svana Lovísa og Andrea.
Kar­en Lind, Svana Lovísa og Andrea. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Erna Hrund Hermannsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir.
Erna Hrund Her­manns­dótt­ir og Þór­unn Ívars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Thelma Guðmundssen, Guðrún Helga, Kolbrún Anna og Anna Bergmann.
Thelma Guðmunds­sen, Guðrún Helga, Kol­brún Anna og Anna Berg­mann. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Þórunn, Jórunn Ósk og Kristín Péturs.
Þór­unn, Jór­unn Ósk og Krist­ín Pét­urs. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Harry og Þórunn Ívars.
Harry og Þór­unn Ívars. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Tanja Ýr, Silla og Lína Birgitta.
Tanja Ýr, Silla og Lína Birgitta. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Rakel Ósk, Sylvía Dögg, Kristín Ottós, Guðlaug Björg, Ester Ósk …
Rakel Ósk, Sylvía Dögg, Krist­ín Ottós, Guðlaug Björg, Ester Ósk og Elín Ösp. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Hildur Markúsdóttir og Guðrún Helga Sortveit.
Hild­ur Markús­dótt­ir og Guðrún Helga Sortveit. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
Matreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson á Grand Hótel sá um að reiða …
Mat­reiðslu­meist­ar­inn Úlfar Finn­björns­son á Grand Hót­el sá um að reiða fram dýr­ind­is kræs­ing­ar. Ljós­mynd/​Sig­ur­jón Ragn­ar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda