Sköpunarkrafturinn í hámarki í geggjuðu sumarteiti

Sigríður Anna, Sóley Tinna, Jóhanna og Edda Björk.
Sigríður Anna, Sóley Tinna, Jóhanna og Edda Björk. mbl.is/Stella Andrea

Það var líf og fjör í Ramma­gerðinni í gær þegar hönn­un­ar­fyr­ir­tækið FÓLK Reykja­vík opnaði sýn­ing­una Norður Norður. 

Viðfangs­efni Norður Norður er að velta upp spurn­ing­unni hvað skil­grein­ir ís­lenska hönn­un á nytja­hlut­um. Íslensk hönn­un bygg­ist, ólíkt ná­grannaþjóðunum í Skandi­nav­íu, ekki á aldagam­alli arf­leifð eða hefð, held­ur til­raun­um og ný­sköp­un þar sem sköp­un­ar­kraft­in­um eru eng­in tak­mörk sett. Í því sam­hengi er áhuga­vert að velta fyr­ir sér hvort um­hverfið og lífs­stíll­inn í norðri hafi áhrif þar á.

Á sýn­ing­unni eru all­ar vör­ur hönn­un­ar­merk­is­ins FÓLK Reykja­vík til sýn­is, hannaðar af þrem­ur ís­lensk­um hönnuðum, þeim Jóni Helga Hólm­geirs­syni sem hlaut hönn­un­ar­verðlaun árs­ins árið 2019 sem yf­ir­hönnuður Genki Instruments, Ólínu Rögnu­dótt­ur og Theó­dóru Al­freðsdótt­ur sem til­nefnd var til nor­rænu For­mex-hönn­un­ar­verðlaun­anna árið 2019.

Eins og sjá má var afar góð stemn­ing í Ramma­gerðinni.

Helga Ólafsdóttir og Steinunn Vala Sigfúsdóttir.
Helga Ólafs­dótt­ir og Stein­unn Vala Sig­fús­dótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
Þórdís Edwald og Jóhanna.
Þór­dís Edwald og Jó­hanna. mbl.is/​Stella Andrea
Ragna Sara Jónsdóttir stofnandi Fólk hélt ræðu.
Ragna Sara Jóns­dótt­ir stofn­andi Fólk hélt ræðu. mbl.is/​Stella Andrea
Stefán Sigurðsson og Jóhann Helgi Hólmgeirsson.
Stefán Sig­urðsson og Jó­hann Helgi Hólm­geirs­son. mbl.is/​Stella Andrea
Helga Sigurbjarnadóttir og Elva Hrund Ágústsdóttir.
Helga Sig­ur­bjarna­dótt­ir og Elva Hrund Ágústs­dótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
Ólöf Sveinsdóttir og Sigga Heimis.
Ólöf Sveins­dótt­ir og Sigga Heim­is. mbl.is/​Stella Andrea
Lilja Björk Guðmundsdóttir og Ruth Sigurðardóttir.
Lilja Björk Guðmunds­dótt­ir og Ruth Sig­urðardótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is/​Stella Andrea
Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir, Elísabet Jónsdóttir, Jóhanna Erla og Ólöf Birna …
Ingi­björg Hanna Bjarna­dótt­ir, Elísa­bet Jóns­dótt­ir, Jó­hanna Erla og Ólöf Birna Garðars­dótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is/​Stella Andrea
Ólína Elísabet Rögnudóttir og Ólöf Embla Eyjólfsdóttir.
Ólína Elísa­bet Rögnu­dótt­ir og Ólöf Embla Eyj­ólfs­dótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
Ragna Sara Jónsdóttir.
Ragna Sara Jóns­dótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is/​Stella Andrea
Guðný Pálsdóttir og Jóhann Greyr Björgvinsson.
Guðný Páls­dótt­ir og Jó­hann Greyr Björg­vins­son. mbl.is/​Stella Andrea
Hildur Agnesdóttir, Ármann Agnarsson og Ingibjörg Gunnþórsdóttir.
Hild­ur Agnes­dótt­ir, Ármann Agn­ars­son og Ingi­björg Gunnþórs­dótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
Auður Einarsdóttir, Halldóra Traustadóttir og Hlín Helga.
Auður Ein­ars­dótt­ir, Hall­dóra Trausta­dótt­ir og Hlín Helga. mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda