Partí í Ásmundarsal til heiðurs Sigvalda

Ásmundur Hrafn Sturluson, Pétur Ármansson, Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir
Ásmundur Hrafn Sturluson, Pétur Ármansson, Sigurbjörn Þorkelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir mbl.is/Stella Andrea

Það var líf og fjör í Ásmund­ar­sal í gær vegna út­gáfu bók­ar Loja Hösk­ulds­son­ar, Ástar­bréf til Sig­valda. Loji gef­ur sjálf­ur út bók­ina sem er óður til arki­tekts­ins Sig­valda Thor­d­ar­son, en Loji hef­ur verið að safna og skrá verk eft­ir Sig­valda síðan 2015. Hönnuðurn­ir og parið Helga Dögg Ólafs­dótt­ir og Bobby Breiðholt sáu um upp­setn­ingu bók­ar­inn­ar. 

Loji stofnaði in­sta­gram­reikn­ing árið 2015 til­einkaðan Sig­valda Thor­d­ar­son og hlaut mikið lof fyr­ir áhuga­verða og grein­argóða um­fjöll­un um Sig­valda­hús­in. Í tengsl­um við út­gáfu bók­ar­inn­ar mun Loji bjóða upp á leiðsögn í rútu um bæ­inn þar sem helstu Sig­valda­hús­un­um verða gerð skil. Bók­in og verk úr bók­inni verða til sýn­is í Ásmund­ar­sal á Hönn­un­ar­Mars.

Loji Höskuldsson og Helga Páley Friðþjófsdóttir
Loji Hösk­ulds­son og Helga Páley Friðþjófs­dótt­ir mbl.is/​Stella Andrea
Bókin Ástarbréf til Sigvalda
Bók­in Ástar­bréf til Sig­valda mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is/​Stella Andrea
Geir Helgi Birgirsson, Una Baldvinsdóttir og Petra Bender
Geir Helgi Birg­irs­son, Una Bald­vins­dótt­ir og Petra Bend­er mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is/​Stella Andrea
Loji Höskuldsson áritar bók sína
Loji Hösk­ulds­son árit­ar bók sína mbl.is/​Stella Andrea
Steinar Logi og Iðunn Daníels
Stein­ar Logi og Iðunn Daní­els mbl.is/​Stella Andrea
Bobby Breiðholt, Kristín Andrea Þórðardóttir, Dagur Sævarsson og Þorbjörn
Bobby Breiðholt, Krist­ín Andrea Þórðardótt­ir, Dag­ur Sæv­ars­son og Þor­björn mbl.is/​Stella Andrea
Lilja Rós Guðjónsdóttir og Sigrún Sayeh
Lilja Rós Guðjóns­dótt­ir og Sigrún Sayeh mbl.is/​Stella Andrea
Gunnhildur Melsted og Jóhanna Sigurðardóttir
Gunn­hild­ur Mel­sted og Jó­hanna Sig­urðardótt­ir mbl.is/​Stella Andrea
Hlynur sá um drykkina fyrir gesti
Hlyn­ur sá um drykk­ina fyr­ir gesti mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is/​Stella Andrea
















mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda