Rífandi stemning á Kótilettukvöldi

Ljósmynd/Heiða Helgadóttir

Það var ríf­andi stemn­ing á Kótilettu­kvöldi Sam­hjálp­ar sem haldið var í liðinni viku í Vals­heim­il­inu. Kótilettu­kvöldið er eitt af aðal­fjár­mögn­un­ar­kvöld­um Sam­hjálp­ar og er iðulega vel mætt. Fyrsta Kótilettu­kvöldið var haldið 2006 og hef­ur það verið haldið ár­lega síðan, fyr­ir utan tím­ann þegar kór­ónu­veir­an geisaði sem mest. 

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti Íslands lét sig ekki vanta og hélt áhuga­verða ræðu. Þar var líka Will­um Þór Þórs­son heil­brigðisráðherra svo ein­hverj­ir séu nefnd­ir. Það var Klúbb­ur mat­reiðslu­meist­ara sem eldaði kótilett­ur í raspi ofan í gest­ina og voru þær svo ljúf­feng­ar að sum­ir fóru tvær ferðir. 

Sam­hjálp rek­ur meðferðar­heim­ilið Hlaðgerðarkot. Þetta kvöld komu tvær kon­ur og deildu reynslu sinni af því að hætta í neyslu. Þær sögðu frá því á áhrifa­rík­an hátt hvernig þær hefðu ekki átt neina von og verið nær dauða en lífi. Með góðri aðstoð frá Hlaðgerðarkoti náðu þær bata. 

Svo kom Her­bert Guðmunds­son og söng fyr­ir gesti og fékk ótrú­leg­asta fólk til þess að fara út á gólf og dansa. Það var svo KK sem mætti með gít­ar­inn sinn og tók lagið og sagði fólki sög­ur af kær­leik­an­um sem hreyfði við fólki.

Guðni Th. Jóhannesson og Willum Þór Þórsson.
Guðni Th. Jó­hann­es­son og Will­um Þór Þórs­son. Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Elínrós Líndal er nýtekin við sem forstöðumaður í Hlaðgerðarkoti.
El­ín­rós Lín­dal er ný­tek­in við sem for­stöðumaður í Hlaðgerðarkoti. Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Edda Jónsdóttir framkvæmdastjóri Samhjálpar er hér uppi á sviði.
Edda Jóns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Sam­hjálp­ar er hér uppi á sviði. Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Klúbbur matreiðslumeistara eldaði ofan í gestina.
Klúbb­ur mat­reiðslu­meist­ara eldaði ofan í gest­ina. Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands.
Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti Íslands. Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Herbert Guðmundsson sögn fyrir gesti.
Her­bert Guðmunds­son sögn fyr­ir gesti. Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Herbert fékk fólk til að kveikja á ljósinu í símanum.
Her­bert fékk fólk til að kveikja á ljós­inu í sím­an­um. Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Edda Jónsdóttir framkvæmdastjóri Samhjálpar.
Edda Jóns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Sam­hjálp­ar. Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
Ljós­mynd/​Heiða Helga­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda