Fjölmenni á opnunarhátíð HönnunarMars

Halla Helgadóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Tryggvi Þorsteinsson, Erla Dögg Ingjaldsdóttir, …
Halla Helgadóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Tryggvi Þorsteinsson, Erla Dögg Ingjaldsdóttir, Jóel Pálsson og Bergþóra Guðnadóttir. Ljósmynd/Samsett

Hönn­un­ar­hátíðin Hönn­un­ar­Mars var opnuð með form­leg­um hætti í Hörpu í gær. Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra opnaði hátíðina ásamt Degi B. Eggerts­syni, borg­ar­stjóra og Höllu Helga­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Miðstöðvar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs. 

Vel var mætt á opn­un­ar­hátíðina sem nú er hald­in í 15 sinn. Hall­dór Eld­járn kom fram ásamt því að sviðslista­hóp­ur­inn Hring­leik­ur lék list­ir sín­ar fyr­ir gesti í hönn­un eft­ir Ýrúrarí.

Í kjöl­farið opnuðu yfir 100 sýn­ing­ar hátíðar­inn­ar sem breiðir úr sér um alla borg með fjöl­breytt­um og for­vitni­leg­um hætti. Yf­ir­skrift hátíðar­inn­ar í ár er Hvað nú? þar sem 100 sýn­ing­ar, 400 þátt­tak­end­ur og 100 viðburðir end­ur­spegla það sem efst er á baugi á sviði hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, veita inn­sýn inn í nýj­ar lausn­ir og hug­mynd­ir og sýna nýj­ar leiðir til að tak­ast á við áskor­an­ir sam­tím­ans til inn­blást­urs fyr­ir þátt­tak­end­ur og gesti.

Hátíðin stend­ur yfir dag­ana 3. - 7. maí og skap­andi til­raun­ir, end­ur­vinnsla, ný­sköp­un, end­ur­nýt­ing, verðmæta­sköp­un og leik­ur eru rauður þráður í dag­skránni þar sem ólík­ar hönn­un­ar­grein­ar á borð við arki­tekt­úr, graf­íska hönn­un, fata­hönn­un, vöru­hönn­un og sta­f­ræna hönn­un varpa ljósi á þá miklu grósku sem á sér stað í hönn­un hér á landi.

Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda