Fyrsta alvöru tískusýningin í Hafnarhúsinu í langan tíma

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Það var ein­stök stemn­ing í Hafn­ar­hús­inu á föstu­dags­kvöldið þegar Herrafata­versl­un Kor­máks og Skjald­ar og ís­lenska hönn­un­ar­merkið Far­mers Mar­ket héldu tísku­sýn­ingu á nýj­ustu afurðum sín­um í tengsl­um við Hönn­un­ar­Mars. Þetta var í fyrsta skipti í þrjú ár sem al­vöru tísku­sýn­ing fer fram í Hafn­ar­hús­inu í tengsl­um við Hönn­un­ar­Mars. 

    Sýn­ing­arn­ar tvær voru skemmti­leg­ar en það sem gerði þær sér­stak­ar var að tón­list­in var flutt á sviðinu - ekki leik­in upp­taka eins og stund­um tíðkast. Einn af hönnuðunum hjá Kor­máki og Skildi, Gunni Hilm­ars, var einn af þeim sem spilaði á sýn­ing­unni. 

    Sýn­ing­in laðaði að fjöl­marga þekkta ein­stak­linga eins og Dor­rit Moussai­eff, Stein­unni Sig­urðardótt­ur fata­hönnuð, Ei­rík Berg­mann stjórn­mála­fræðipró­fess­or, Höllu Helga­dótt­ur fram­kvæmda­stjóra Hönn­un­ar­miðstöðvar, Greip Gísla­son verk­efna­stjóra, Börk Sigþórs­son ljós­mynd­ara og Söru Jóns­dótt­ur hönnuð. 

    Þar var líka Líf Magneu­dótt­ir borg­ar­full­trúi, Selma Ragn­ars­dótt­ir fata­hönnuður, Ólöf Birna Garðars­dótt­ir hjá Reykja­vík Letter­press og Krist­ín Eva Ólafs­dótt­ir hjá Gaga­rín. 

    Eins og sjá má á mynd­un­um er mik­il gróska í ís­lenskri hönn­un og þess gætt að eng­um verði kalt þegar vind­ar blása. 

    Gunni Hilmars, Skjöldur og Kormákur fögnuðu í lok sýningar sinnar.
    Gunni Hilm­ars, Skjöld­ur og Kor­mák­ur fögnuðu í lok sýn­ing­ar sinn­ar. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    Hér eru fyrirsætur baksviðs á tískusýningu Farmers Market.
    Hér eru fyr­ir­sæt­ur baksviðs á tísku­sýn­ingu Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Kormákur Geirharðsson fylgdist með baksviðs.
    Kor­mák­ur Geir­h­arðsson fylgd­ist með baksviðs. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Hafnarhúsið var troðið af fólki.
    Hafn­ar­húsið var troðið af fólki. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Hér má sjá fyrirsætu sýna hönnun Farmers Market.
    Hér má sjá fyr­ir­sætu sýna hönn­un Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Hér eru föt frá Farmers Market sýnd.
    Hér eru föt frá Far­mers Mar­ket sýnd. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Gul peysa og buxur frá Kormáki og Skildi.
    Gul peysa og bux­ur frá Kor­máki og Skildi. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Vesti, skyrta og hattur frá Kormáki og Skildi.
    Vesti, skyrta og hatt­ur frá Kor­máki og Skildi. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Hér má sjá erlenda blaðamenn á fremsta bekk.
    Hér má sjá er­lenda blaðamenn á fremsta bekk.
    Sýning Farmers Market var vel heppnuð.
    Sýn­ing Far­mers Mar­ket var vel heppnuð. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Dorrit Moussaieff var á meðal gesta.
    Dor­rit Moussai­eff var á meðal gesta. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Hér má sjá fatnað frá Kormáki og Skildi.
    Hér má sjá fatnað frá Kor­máki og Skildi. Ljós­mynd/​Al­dís Páls­dótt­ir
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Farmers Market.
    Far­mers Mar­ket. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns­son
    Kormákur og Skjöldur.
    Kor­mák­ur og Skjöld­ur. Ljós­mynd/​Bald­ur Kristjáns
    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert

    Spurt og svarað

    húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

    sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

    einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

    endurskoðandi svarar spurningum lesenda

    Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

    hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

    svarar spurningum um lögfræðileg mál

    lýtalæknir svarar spurningum lesenda