Mosha frá Vogue í íslensku tískuteiti

Mosha Lund­ström Hal­bert blaðamaður á Banda­ríska Vogue lét sig ekki vanta í tísku­teiti Hild­ar Yeom­an sem haldið var á dög­un­um. Þar sýndi Hild­ur nýj­ustu afurðir sín­ar en kjól­ar henn­ar, bux­ur og topp­ar hafa væg­ast sagt slegið í gegn hjá ís­lensku þjóðinni.  

Hal­bert á ræt­ur að rekja til Íslands og hef­ur verið tíður gest­ur á Íslandi síðustu ár. Hún mætti ekki bara í teiti hjá Hildi Yeom­an held­ur var gest­ur á helstu viðburðum sem haldn­ir voru í tengsl­um við Hönn­un­ar­Mars. Í gær fjallaði hún um viðburðina í Banda­ríska Vogue. 

Vogue

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda