Emil og Ása Regins buðu í partí

Jóhannes Ásbjörnsson, Rósa, Óli Júl og Ása Reginsdóttir.
Jóhannes Ásbjörnsson, Rósa, Óli Júl og Ása Reginsdóttir. Ljósmynd/Karl Petersson

Fót­bolta­hjón­in Ása María Reg­ins­dótt­ir og Emil Hall­freðsson buðu í teiti á veit­ingastað sín­um Olifa La Madre Pizza á Suður­lands­braut á dög­un­um. Hjón­in hafa búið á Ítal­íu í 15 ár og hafa mikla ástríðu fyr­ir ít­alskri mat­ar­gerð. Mat­ar­ferðalagið hófst í eld­hús­inu hjá þeim á Ítal­íu þegar þau stofnuðu fyr­ir­tækið Olifa sem sér­hæf­ir sig í upp­runa­vottuðum jóm­frúarol­í­um und­ir sama merki. Nú hef­ur þetta ferðalag borið nýj­an ávöxt í Pala pizz­un­um á Olifa La Madre pizza og því var slegið til veislu. 

Pala pizz­ur eru fer­hyrnd­ar og bún­ar til úr sér­stöku degi sem er búið til úr þrem­ur teg­und­um af „Biga“ hveiti. Hvei­ti­teg­und­irn­ar þrjár inni­halda mis­mikið prótein­magn og með því að blanda þeim sam­an verður til sér­stakt og af­ger­andi bragð og áferð. Eft­ir blönd­un er deigið látið hef­ast í 24 klukku­stund­ir. „Biga“ deigið er mun rak­ara en hefðbundið Na­polet­ana pizza­deig og það er bakað leng­ur við lægra hita­stig. Aðal­sér­kenni Biga deigs­ins er brak­andi og stökkt ytra lag, mjúk­ur og safa­rík­ur kjarni og ein­stak­ur létt­leiki.

Pala pizzurn­ar runnu ljúf­lega niður í boðinu eins og sést á mynd­un­um. 

Sigurjóna Sverrisdóttir, Kristján Jóhannsson, Jóhannes Ásbjörnsson og Ásbjörn Gísli Jóhannesson.
Sig­ur­jóna Sverr­is­dótt­ir, Kristján Jó­hanns­son, Jó­hann­es Ásbjörns­son og Ásbjörn Gísli Jó­hann­es­son. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Aron Can og Emil Hallfreðsson.
Aron Can og Emil Hall­freðsson. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Helga Gabíela Sigurðardóttir og Frosti Logason með synina tvo.
Helga Gabí­ela Sig­urðardótt­ir og Frosti Loga­son með syn­ina tvo. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Sóley, Ólína og Jóhannes Ásbjörnsson.
Sól­ey, Ólína og Jó­hann­es Ásbjörns­son. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Kristján Jóhannsson og Sigurjóna Sverrisdóttir.
Kristján Jó­hanns­son og Sig­ur­jóna Sverr­is­dótt­ir. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Lars Lagerback lét sig ekki vanta. Hér er hann með …
Lars Lag­er­back lét sig ekki vanta. Hér er hann með eig­in­konu sinni og Emil Hall­freðssyni.
Freyja, Viktor, Sigurbjörg og Ólafur Ingi.
Freyja, Vikt­or, Sig­ur­björg og Ólaf­ur Ingi. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Rebekka og Reynir.
Re­bekka og Reyn­ir. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Rurík Gíslason lét sig ekki vanta.
Ru­rík Gísla­son lét sig ekki vanta. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Emil Hallfreðsson og Kristján Jóhannsson.
Emil Hall­freðsson og Kristján Jó­hanns­son. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Rut, Sara Reginsdóttir, Ása Reginsdóttir, Guðlaug og Karólína.
Rut, Sara Reg­ins­dótt­ir, Ása Reg­ins­dótt­ir, Guðlaug og Karólína. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Birgir Örn Birgisson og Líney Pálsdóttir.
Birg­ir Örn Birg­is­son og Lín­ey Páls­dótt­ir. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
Lovísa Stefánsdóttir og Jón Björnsson.
Lovísa Stef­áns­dótt­ir og Jón Björns­son. Ljós­mynd/​Karl Peters­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda