Lífið er kynlíf fagnað af öllu hjarta

Áslaug Kristjáns­dótt­ir hjúkr­un­ar- og kyn­fræðing­ur fagnaði út­komu bók­ar sinn­ar Lífið er kyn­líf í versl­un­inni Blush á fimmtu­dag­inn var. Áslaug sér­hæf­ir sig í sam­bands og kyn­lífs­ráðgjöf og því ekki úr vegi að gefa út bók um mál­efnið. 

„Oft heyr­ist sú úr­elta hug­mynd að hægt sé að bjarga kyn­lífi með skyndi­lausn­um. Þrátt fyr­ir að tíðni og tækni sem og ást­in hjálpi til í kyn­líf­inu er ekki þar með sagt að þessi atriði stjórni því eða séu ein og sér næg til þess að kyn­löng­un kvikni eða kyn­líf verði frá­bært. Því að skyndi­lausn­irn­ar sem ýtt er und­ir eru af þess­um tvenn­um toga. Ann­ars veg­ar held­ur fólk að tíðni, tækni og stell­ing­ar skapi gott og sjálf­bært kyn­líf og hins veg­ar að kyn­líf snú­ist um nánd og ást.

Starf kyn­lífs­ráðgjafa væri lík­lega ekki til ef þess­ar skyndi­lausn­ir virkuðu. Að nóg væri að hamra á því að sam­far­ir þurfi að vara leng­ur, örva þurfi G-blett­inn, karl­menn þurfi að fá þurr­ar full­næg­ing­ar (án sáðláts), fara í stell­ing­ar sem örva sníp­inn en ekki bara leggöng­in eða hrein­lega taka inn lyf sem gull­tryggja ris eða senda fólk upp í nýj­ar hæðir. Sam­kvæmt þessu snýst kyn­líf fyrst og fremst um frammistöðu og tækni. Með því að læra tækn­ina sé hægt að tryggja frá­bært kyn­líf til fram­búðar.

Hin hug­mynd­in, að lyk­ill­inn að góðu kyn­lífi sé að elska þann sem stundað er kyn­líf með, að njóta ásta, vera sálu­fé­lag­ar, geng­ur held­ur ekki upp. Auðvitað er hjálp­legt í kyn­lífi að vera náin og elska maka sinn og meira að segja lík­legra en ekki að kyn­löng­un dafni við slík­ar aðstæður. En það er ekki nóg. Það er meira að segja al­gengt að fólk sem misst hef­ur kyn­löng­un sé í góðum sam­bönd­um, parið sé góðir vin­ir, þekk­ist vel og ást­in sé heit. Þrátt fyr­ir það er það komið í vanda með löng­un­ina í kyn­líf og leit­ar ráðgjaf­ar í vand­ræðum sín­um. Það er langt í frá að tækn­in og ást­in virki,“ seg­ir í bók­inni. 

Eins og sést á mynd­un­um var vel mætt í boðið hjá Áslaugu og leidd­ist ekki nokkr­um lif­andi manni. 

Kristjana Thors og Áslaug Kristjánsdóttir.
Kristjana Thors og Áslaug Kristjáns­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
Hrönn Indriðadóttir, Ragnheiður Gunnarsdóttir og Ólafur Hrafn Sigurþórsson.
Hrönn Indriðadótt­ir, Ragn­heiður Gunn­ars­dótt­ir og Ólaf­ur Hrafn Sig­urþórs­son. mbl.is/​Eythor Arna­son
Karl Pétur Jónsson og Stefán Einar Stefánsson.
Karl Pét­ur Jóns­son og Stefán Ein­ar Stef­áns­son. Eythor mbl.is/​Eythor Arna­son
Ásgeir Þór og Ágústa.
Ásgeir Þór og Ágústa. mbl.is/​Eythor Arna­son
María Halldóra Jónsdóttir, Hrafnhildur Benediktsdóttir, Katrín Kristjánsdóttir og Thor Thors.
María Hall­dóra Jóns­dótt­ir, Hrafn­hild­ur Bene­dikts­dótt­ir, Katrín Kristjáns­dótt­ir og Thor Thors. mbl.is/​Eythor Arna­son
Kristín Þórsdóttir og Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir.
Krist­ín Þórs­dótt­ir og Al­dís Þor­björg Ólafs­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
Anney Þórunn Þorvaldsdóttir og Sigrún Hildur Guðmundsdóttir.
Anney Þór­unn Þor­valds­dótt­ir og Sigrún Hild­ur Guðmunds­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
Höfundur bókarinnar hélt ræðu.
Höf­und­ur bók­ar­inn­ar hélt ræðu. mbl.is/​Eythor Arna­son
Örn Þórðarson og Tómas Tómasson.
Örn Þórðar­son og Tóm­as Tóm­as­son. mbl.is/​Eythor Arna­son
Gerður Arinbjarnardóttir eigandi Blush og Áslaug Kristjánsdóttir höfundur Lífið er …
Gerður Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir eig­andi Blush og Áslaug Kristjáns­dótt­ir höf­und­ur Lífið er kyn­líf. mbl.is/​Eythor Arna­son
Áslaug Kristjánsdóttir og Thor Thors.
Áslaug Kristjáns­dótt­ir og Thor Thors. mbl.is/​Eythor Arna­son
Hér er Áslaug Kristjánsdóttir ásamt eiginmanni sínum, Thor Thors og …
Hér er Áslaug Kristjáns­dótt­ir ásamt eig­in­manni sín­um, Thor Thors og börn­un­um tveim­ur þeim Thor Thors og Kristjönu Thors. mbl.is/​Eythor Arna­son
Dagný Gylfadóttir, Olga Stefánsdóttir, Kristín Sveinbjörnsdóttir, Ólöf Valdimarsdóttir og Svandís …
Dagný Gylfa­dótt­ir, Olga Stef­áns­dótt­ir, Krist­ín Svein­björns­dótt­ir, Ólöf Valdi­mars­dótt­ir og Svandís Ragn­ars. mbl.is/​Eythor Arna­son
Helgi R. Einarsson, Helga Stefánsdóttir og Margrét Samsonardóttir.
Helgi R. Ein­ars­son, Helga Stef­áns­dótt­ir og Mar­grét Sam­son­ar­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
Edda Sigfúsdóttir, Henrietta Ósk Gunnarsdóttir, Silja Runólfsdóttir, Þóra Einarsdóttir og …
Edda Sig­fús­dótt­ir, Henrietta Ósk Gunn­ars­dótt­ir, Silja Run­ólfs­dótt­ir, Þóra Ein­ars­dótt­ir og Krist­björg Þóris­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
mbl.is/​Eythor Arna­son
Thelma Ámundadóttir, Tómas Tómasson, Gunnar Svanberg og Ingunn Sindradóttir.
Thelma Ámunda­dótt­ir, Tóm­as Tóm­as­son, Gunn­ar Svan­berg og Ing­unn Sindra­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
Hanna Björk Kristinsdóttir og Helgi Vattnes.
Hanna Björk Krist­ins­dótt­ir og Helgi Vatt­nes. mbl.is/​Eythor Arna­son
Erna Jónsdóttir og Ólafur Gíslason.
Erna Jóns­dótt­ir og Ólaf­ur Gísla­son. mbl.is/​Eythor Arna­son
Guðrún Tinna Ólafsdóttir, Thelma Ámundadóttir og Tómas Tómasson.
Guðrún Tinna Ólafs­dótt­ir, Thelma Ámunda­dótt­ir og Tóm­as Tóm­as­son. mbl.is/​Eythor Arna­son
Kristján B. Jónasson, Magnús Haraldsson, Sigríður Gunnarsdóttir og Kristján Skírnir …
Kristján B. Jónas­son, Magnús Har­alds­son, Sig­ríður Gunn­ars­dótt­ir og Kristján Skírn­ir Kristjáns­son. mbl.is/​Eythor Arna­son
Melkorka Kvaran, Edda Sif Sævarsdóttir og Ásta Guðrún Jóhannsdóttir.
Mel­korka Kvar­an, Edda Sif Sæv­ars­dótt­ir og Ásta Guðrún Jó­hanns­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
Thor Thors, Kjartan Hjálmarsson, Eggert Vídalín Gíslason og Andrés Nielsen.
Thor Thors, Kjart­an Hjálm­ars­son, Eggert Vídalín Gísla­son og Andrés Niel­sen. mbl.is/​Eythor Arna­son
Katrín Kristjánsdóttir, Guðrún Olsen og Guðrún Bjarnadóttir.
Katrín Kristjáns­dótt­ir, Guðrún Ol­sen og Guðrún Bjarna­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
Kristján Skírnir Kristjánsson, Kristján B. Jónasson, Magnús Haraldsson og Sigríður …
Kristján Skírn­ir Kristjáns­son, Kristján B. Jónas­son, Magnús Har­alds­son og Sig­ríður Gunn­ars­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
Helga Árnadóttir og Stefán Einar Stefánsson.
Helga Árna­dótt­ir og Stefán Ein­ar Stef­áns­son. mbl.is/​Eythor Arna­son
Vel var mætt í boðið.
Vel var mætt í boðið. mbl.is/​Eythor Arna­son
mbl.is/​Eythor Arna­son
Thor Thors, Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson.
Thor Thors, Hörður Ægis­son og Stefán Ein­ar Stef­áns­son. mbl.is/​Eythor Arna­son
Guðrún Tinna Ólafsdóttir, Karl Pétur Jónsson og Áslaug Kristjánsdóttir.
Guðrún Tinna Ólafs­dótt­ir, Karl Pét­ur Jóns­son og Áslaug Kristjáns­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
Höfundur áritar bækur.
Höf­und­ur árit­ar bæk­ur. mbl.is/​Eythor Arna­son
mbl.is/​Eythor Arna­son
Helga Árnadóttir og Stefán Einar Stefánsson.
Helga Árna­dótt­ir og Stefán Ein­ar Stef­áns­son. mbl.is/​Eythor Arna­son
Elsa Bára Traustadóttir.
Elsa Bára Trausta­dótt­ir. mbl.is/​Eythor Arna­son
Gunnar Svanberg.
Gunn­ar Svan­berg. mbl.is/​Eythor Arna­son
Martha Guðrún Bjarnadóttir og Magnús Óli Guðmundsson.
Martha Guðrún Bjarna­dótt­ir og Magnús Óli Guðmunds­son. mbl.is/​Eythor Arna­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda