Hekldrottning Íslands fékk drauminn uppfylltan

Mikið líf og fjör var í útgáfuteitinu.
Mikið líf og fjör var í útgáfuteitinu. Samsett mynd

Á dögunum fagnaði hekldrottningin Elsa Harðardóttir útgáfu sinnar fyrstu bókar, Hekla, í bókabúð Sölku við Hverfisgötu. Margt var um manninn í útgáfuboðinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Í bókinni er að finna ævintýralegar og fallegar uppskriftir að hekluðum leikföngum fyrir yngstu kynslóðina; hringlur fyrir smákrílin, svani, einhyrninga, blómálfa, jólakúlur og margt fleira. Uppskriftirnar henta bæði byrjendum og lengra komnum.

Elsa Harðardóttir er forfallinn heklari og uppskriftir eftir hana hafa meðal annars birst í erlendum handavinnutímaritum. Hún þróaði uppskriftirnar og hugmyndirnar í bókinni í samstarfi við dóttur sína, Lísbeti Hönnuh.

Elísabet Sara Emilsdóttir, Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Sólveig Björg …
Elísabet Sara Emilsdóttir, Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Sólveig Björg Pálsdóttir kíktu í bókabúð Sölku. Ljósmynd/Aðsend
Í bókinni er að finna margar skemmtilegar uppskriftir.
Í bókinni er að finna margar skemmtilegar uppskriftir. Ljósmynd/Aðsend
Ólöf Björk Egilsdóttir og Elín Tinna Logadóttir voru í miklu …
Ólöf Björk Egilsdóttir og Elín Tinna Logadóttir voru í miklu stuði. Ljósmynd/Aðsend
Bókin er glæsileg.
Bókin er glæsileg. Ljósmynd/Aðsend
Eggert Gunnþór Jónsson og Birkir Hauksson létu sig ekki vanta.
Eggert Gunnþór Jónsson og Birkir Hauksson létu sig ekki vanta. Ljósmynd/Aðsend
Hilmir Harðarson og Lísbet Hannah Eggertsdóttir voru í góðu stuði.
Hilmir Harðarson og Lísbet Hannah Eggertsdóttir voru í góðu stuði. Ljósmynd/Aðsend
Höfundurinn ánægður með daginn.
Höfundurinn ánægður með daginn. Ljósmynd/Aðsend
Elsa var upptekin við að árita bækur.
Elsa var upptekin við að árita bækur. Ljósmynd/Aðsend
Sigríður Guðmundsdóttir, Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir …
Sigríður Guðmundsdóttir, Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brostu sína blíðasta. Ljósmynd/Aðsend
Leikföngin eru yndisleg.
Leikföngin eru yndisleg. Ljósmynd/Aðsend
Lísbet Hannah var stolt af móður sinni.
Lísbet Hannah var stolt af móður sinni. Ljósmynd/Aðsend
Marín Björt Valtýsdóttir var í góðum gír.
Marín Björt Valtýsdóttir var í góðum gír. Ljósmynd/Aðsend
Lena og Gísli kíktu í útgáfuboðið.
Lena og Gísli kíktu í útgáfuboðið. Ljósmynd/Aðsend
Elsa skálaði með gestum.
Elsa skálaði með gestum. Ljósmynd/Aðsend
Anna Lea Friðriksdóttir starfsmaður hjá Sölku
Anna Lea Friðriksdóttir starfsmaður hjá Sölku Ljósmynd/Aðsend
Margt var um manninn í bókabúð Sölku.
Margt var um manninn í bókabúð Sölku. Ljósmynd/Aðsend
Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og henta öllum, bæði byrjendum og lengra …
Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og henta öllum, bæði byrjendum og lengra komnum. Ljósmynd/Aðsend
Gestum var boðið upp á dýrindis kræsingar.
Gestum var boðið upp á dýrindis kræsingar. Ljósmynd/Aðsend
Lísbet Hannah hélt litla ræðu.
Lísbet Hannah hélt litla ræðu. Ljósmynd/Aðsend
Sigríður Guðmundsdóttir kynnti sér leikföngin.
Sigríður Guðmundsdóttir kynnti sér leikföngin. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál