Einar Kárason mætti í partí í Austurstræti

Fjölmargir létu sjá sig í Austurstræti.
Fjölmargir létu sjá sig í Austurstræti. Samsett mynd

Rithöfundurinn Joachim B. Schmidt fagnaði útgáfu spennusögu sinnar Kalmann og fjallið sem svaf. Útgáfuhófið var haldið í verslun Pennans Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag, en þangað mættu unnendur glæpasagna ásamt Einari Kárasyni. 

Bókin er framhald verðlaunabókarinnar Kalmann sem kom Raufarhöfn á heimskortið og hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Bókin komst á metsölulista Der Spiegel, hlaut Crime Cologne-glæpasagnaverðlaunin og var einnig tilnefnd til Specsavers-verðlaunanna sem besta frumraunin og Petrona-verðlaunanna sem besta þýdda norræna glæpasagan. 

Schmidt er fæddur og uppalinn í Sviss en fluttist til Íslands árið 2007 og er núna búsettur í Reykjavík ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum. 

Joachim B. Schmidt og Jón Heiðar Gunnarsson.
Joachim B. Schmidt og Jón Heiðar Gunnarsson. Ljósmynd/Aðsend
Joachim B. Schmidt og Jón Gunnar Geirdal.
Joachim B. Schmidt og Jón Gunnar Geirdal. Ljósmynd/Aðsend
Magnús Rögnvaldsson, Björn Þór Rögnvaldsson og Hrafnhildur Edda Magnúsdóttir.
Magnús Rögnvaldsson, Björn Þór Rögnvaldsson og Hrafnhildur Edda Magnúsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Olivier Moschetta og Eysteinn Traustason.
Olivier Moschetta og Eysteinn Traustason. Ljósmynd/Aðsend
Joachim B. Schmidt og Einar Kárason.
Joachim B. Schmidt og Einar Kárason. Ljósmynd/Aðsend
Hilmir Gestsson og Athena Neve Leex.
Hilmir Gestsson og Athena Neve Leex. Ljósmynd/Aðsend
Kristófer Dignus ásamt dóttur sinni.
Kristófer Dignus ásamt dóttur sinni. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál