Feik eða ekta? Það er spurningin!

Kjartan Páll Eyjólfsson framkvæmdastjóri Epal, Erik Rimmer rittjóri Bo Bedre …
Kjartan Páll Eyjólfsson framkvæmdastjóri Epal, Erik Rimmer rittjóri Bo Bedre og Svana Lovísa Kristjánsdóttir arkitekt og stílisti. Ljósmynd/Eygló Gísla

Margt var um mann­inn í versl­un­inni Epal þegar Hönn­un­ar­Mars var opnaður form­lega í versl­un­inni. Í versl­un­inni opnaði sýn­ing­in Feik eða ekta? en þar er að finna þekkta hönn­un­ar­vöru sem vin­sælt er að stæla eins og Rol­ex-úr, Flowerpot lamp­ann og iP­ho­ne síma. Erik Rimmer rit­stjóri Bo Bedre var á meðal gesta og var hrif­inn af drif­kraft­in­um sem ein­kenn­ir ís­lenska hönnuði. 

Það var þó ekki bara verð að sýna heims­fræga hönn­un og stæl­ing­ar á henni því ís­lensk hönn­un­ar var að sjálf­sögðu í for­grunni. Þar sýndu Arkitýpa, Aska bio Urns, bybibi og DýpiE. End­ur­gerð á stól eft­ir Hjalta Geir var sýnd og Guðmund­ur Lúðvík, Hlyn­ur Atla­son, Kula by Brynd­is, RÓ, Sal­ún, Sig­ur­jón Páls­son og Ægir Reykja­vík sýndu verk sín. Auk þess var ný baðlína frum­sýnd en hún er sam­starfs­verk­efni fjög­urra hönnuða. 

Feik eða ekta?

Hug­verka­stof­an, Epal og React sem er alþjóðlegt sam­starfsnet fyr­ir­tækja gegn föls­un­um standa að sýn­ing­unni en mark­miðið er að vekja at­hygli á hug­verka­rétti. Hönnuður­inn Sigga Heim­is er sýn­ing­ar­stjóri sýn­ing­ar­inn­ar og safnaði sam­an ekta og feik vör­um. Mark­miðið er að vekja at­hygli á því af hverju fólk ætti að velja ekta vör­ur og forðast að að kaupa eft­ir­lík­ing­ar.

Á sýn­ing­unni í Epal leit nýtt hönn­un­ar­verk­efni dags­ins ljós og kall­ast það BAÐ. Um er að ræða sam­starfs­verk­efni fjög­urra ís­lenskra hönnuða og er áhersl­an þróun á sí­gild­um og fáguðum vör­um sem hafa teng­ingu við sér­ís­lensku baðmenn­ingu. Baðmenn­ing Íslands á sterka og langa sögu og hefðir. Hönnuðirn­ir sem koma að verk­efn­inu eru: Ingi­björg Hanna Bjarna­dótt­ir fyr­ir vörumerkið IHANNA HOME, Mar­grét Jóns­dótt­ir leir­lista­kona, Unn­ur Val­dís Kristjáns­dótt­ir fyr­ir vörumerkið Flot­hettu og Sól­ey Elías­dótt­ir fyr­ir vörumerkið SÓLEY Org­anics.

Sigga Heimis, Borghildur Erlingsdóttir og Eiríkur Sigurðsson.
Sigga Heim­is, Borg­hild­ur Erl­ings­dótt­ir og Ei­rík­ur Sig­urðsson. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Hjónin Ragnhildur Eiríksdóttir og Þorgrímur Þráinsson geisluðu eins og sólin.
Hjón­in Ragn­hild­ur Ei­ríks­dótt­ir og Þorgrím­ur Þrá­ins­son geisluðu eins og sól­in. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Erik Rimmer og Sigga Heimis eru hér á spjalli við …
Erik Rimmer og Sigga Heim­is eru hér á spjalli við Kjart­an Pál Eyj­ólfs­son. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Hér má sjá tvo boli og tvenn pör af strigaskóm.
Hér má sjá tvo boli og tvenn pör af striga­skóm. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Annar lampinn er ekta og hinn er feik.
Ann­ar lamp­inn er ekta og hinn er feik. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Á sýningunni eru tveir polo-bolir frá Lacoste, annar er ekta …
Á sýn­ing­unni eru tveir polo-bol­ir frá Lacoste, ann­ar er ekta og hinn er feik. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Er þetta ekta Rolex-úr eða feik?
Er þetta ekta Rol­ex-úr eða feik? Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Margrét Jónsdóttir, Viktor Breki Óskarsson og Ingibjörg Herdís Halldórsdóttir.
Mar­grét Jóns­dótt­ir, Vikt­or Breki Óskars­son og Ingi­björg Her­dís Hall­dórs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Sigga Heimis iðnhönnuður og Helga Guðrún Vilmundardóttir arkitekt.
Sigga Heim­is iðnhönnuður og Helga Guðrún Vil­mund­ar­dótt­ir arki­tekt. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Guðbjörg Guðmundsdóttir og Halldór Halldórsson.
Guðbjörg Guðmunds­dótt­ir og Hall­dór Hall­dórs­son. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Heiðdís Einarsdóttir og Þórhildur Einarsdóttir.
Heiðdís Ein­ars­dótt­ir og Þór­hild­ur Ein­ars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Ellý Ármannsdóttir, Heiðdís Einarsdóttir og Þórhildur Einarsdóttir. Ellý fékk það …
Ellý Ármanns­dótt­ir, Heiðdís Ein­ars­dótt­ir og Þór­hild­ur Ein­ars­dótt­ir. Ellý fékk það hlut­verk að skreyta duft­ker á Hönn­un­ar­Mars. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Mæðgurnar Margrét Jónsdóttir og Móheiður Guðmundsdóttir.
Mæðgurn­ar Mar­grét Jóns­dótt­ir og Mó­heiður Guðmunds­dótt­ir. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Kjartan Páll Eyjólfsson framkvæmdastjóri Epal og Erik Rimmer ritstjóri Bo …
Kjart­an Páll Eyj­ólfs­son fram­kvæmda­stjóri Epal og Erik Rimmer rit­stjóri Bo Bedre. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Elín Kristjánsdóttir verslunarstjóri í Hrím, Tinna Brá Baldvinsdóttir eigandi Hrím …
Elín Kristjáns­dótt­ir versl­un­ar­stjóri í Hrím, Tinna Brá Bald­vins­dótt­ir eig­andi Hrím og Heiðdís Ein­ars­dótt­ir hönnuður Aska Bio Urns. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Sóley Elíasdóttir, Halldóra Vífilsdóttir og G. Sigríður Ágústsdóttir.
Sól­ey Elías­dótt­ir, Hall­dóra Víf­ils­dótt­ir og G. Sig­ríður Ágústs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Unnur Sigurðardóttir innanhússarkitekt, Halldóra Vífilsdóttir arkitekt og Sóley Elíasdóttir eignadi …
Unn­ur Sig­urðardótt­ir inn­an­húss­arki­tekt, Hall­dóra Víf­ils­dótt­ir arki­tekt og Sól­ey Elías­dótt­ir eigna­di Sól­ey Org­anics. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Hér má sjá nýja Baðlínu sem hönnuð var fyrir Epal. …
Hér má sjá nýja Baðlínu sem hönnuð var fyr­ir Epal. Þar hitt­ast húðvör­ur frá Sól­ey Org­anics, kera­mík frá Mar­gréti Jóns­dótt­ur, hand­klæði frá Ingi­björgu Hönnu Bjarna­dótt­ur og sund­taska frá Flot. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Anna Kristín Kristjánsdóttir hjá auglýsngastofunni Hvíta húsinu er alltaf eins …
Anna Krist­ín Kristjáns­dótt­ir hjá aug­lýsnga­stof­unni Hvíta hús­inu er alltaf eins og klippt út úr tísku­blaði. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Baðsaltið í baðlínunni ilmar vel.
Baðsaltið í baðlín­unni ilm­ar vel. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Sóley Elíasdóttir.
Sól­ey Elías­dótt­ir. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Hér má sjá verk Dýpi á sýningunni.
Hér má sjá verk Dýpi á sýn­ing­unni. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Hanna Ingibjörg Bjarnadóttir, Viktor Breki Óskarsson, Margrét Jónsdóttir, Sóley Elíasdóttir, …
Hanna Ingi­björg Bjarna­dótt­ir, Vikt­or Breki Óskars­son, Mar­grét Jóns­dótt­ir, Sól­ey Elías­dótt­ir, Sigga Heim­is og Iðunn Sveins­dótt­ir. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Svana Lovísa og Sóley lykta af baðsaltinu.
Svana Lovísa og Sól­ey lykta af baðsalt­inu. Ljós­mynd/​Eygló Gísla
Ljós­mynd/​Eygló Gísla
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda