Björn Hugason hélt tískupartý í Kiosk

Jóhanna Stefáns Bjarkar og Hlín Reykdal.
Jóhanna Stefáns Bjarkar og Hlín Reykdal. Ljósmynd/Sunna Ben

Versl­un­in Ki­osk hélt glæsi­legt tískupartý á Hönn­un­ar­mars þar sem Björn Huga­son sýndi nýja fatalínu sína og Vín­klúbbur­inn bauð gest­um upp á vín­kynn­ingu.

Björn Huga­son er ís­lensk­ur fata­hönnuður sem stofnaði sam­nefnt fata­merki árið 2022. Fatalín­an sæk­ir inn­blást­ur í forn­ar ís­lensk­ar hand­verks­hefðir með nýrri túlk­un á hefðbundnu hand­verki, hand­lit­un­ar­tækni og í míníma­lísku formi.

Fatnaður­inn er unn­in úr nátt­úru­leg­um og end­urunn­um tex­tíl í hæsta gæðaflokki og er hvert ein­tak hand­litað sér­stak­lega. Fatalín­an er brú á milli fornra hefða og nú­tíma hand­verkslist­ar.

Þá kynnti Pét­ur Víg­lunds­son klass­ísk vín fyr­ir gest­um í bland við spenn­andi nátt­úru­vín sem voru í boði Vín­klúbbs­ins. Gest­irn­ir fúlsuðu ekki við því enda fátt betra en gott vín í góðu tískupartýi.  Vör­ur Björns verða áfram fá­an­leg­ar í Ki­osk.

Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daniel Leeb.
Ásdís Sif Gunn­ars­dótt­ir og Daniel Leeb. Sunna Ben
Nýja fatalínan vakti aðdáun.
Nýja fatalín­an vakti aðdáun. Sunna Ben
Sigrún Lund og Helga Lund.
Sigrún Lund og Helga Lund. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Það var góður andi í boðinu.
Það var góður andi í boðinu. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Sólveig Katrín Ragnarsdóttir.
Sól­veig Katrín Ragn­ars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Brynhildur, Anna, Arndís, Andri, Óskar og Björn.
Bryn­hild­ur, Anna, Arn­dís, Andri, Óskar og Björn. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Christalena Hughmanick og Stefano Bellandi.
Christ­a­lena Hug­hmanick og Stefano Bell­andi. Sunna Ben
Eigendur Kiosk.
Eig­end­ur Ki­osk. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Erna Hreinsdóttir og Bill Gates.
Erna Hreins­dótt­ir og Bill Gates. Sunna Ben
Erna Hreinsdóttir.
Erna Hreins­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Eygló Lárusdóttir og Jóní Jónsdóttir.
Eygló Lár­us­dótt­ir og Jóní Jóns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Arna Sigrún markaðsstjóri Vínklúbbsins.
Arna Sigrún markaðsstjóri Vín­klúbbs­ins. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Birna Einarsdóttir.
Birna Ein­ars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Arnór Smárason.
Arn­ór Smára­son. Mynd/​Sunna Ben
Björn Hugason.
Björn Huga­son. Sunna Ben
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda