Margrét og Guðrún í afreksíþróttateiti

Margrét Sigfúsdóttir og Guðrún Guðmundsdóttir. Faðir Margrétar, Sigfús Sigurðsson, keppti …
Margrét Sigfúsdóttir og Guðrún Guðmundsdóttir. Faðir Margrétar, Sigfús Sigurðsson, keppti í kúluvarpi á Ólympíuleikunum í London árið 1948. Ljósmynd/Mummi Lú

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður og sagnfræðingur fagnaði útkomu bókar sinnar Með harðfisk og hangikjöt að heiman.

Bókin fjallar um undirbúning og þátttöku Íslands á Sumarólympíuleikunum í London árið 1948. Bókin er gefin út af Sögufélagi og ritstjóri var Rósa Magnúsdóttir prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. 

Útgáfuhófið var haldið af Sögufélagi í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands á Dyngjuvegi á dögunum og var ekki þverfótað fyrir þekktu fólki í boðinu. Þar var til dæmis Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands, Margrét Sigfúsdóttir fyrrverandi skólastjóri Hússtjórnarskólans og móðir Sigfúsar handboltamanns, Edda Sif Pálsdóttir og Brynhildur Einarsdóttir fyrrverandi ráðherrafrú og menntaskólakennari. Þar var líka Vésteinn Hafsteinsson íþróttastjarna.  

Eins og sést glögglega á ljósmyndunum leiddist engum í Gunnarshúsi. 

Brynhildur Einarsdóttir, Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Guðni Th. Jóhannesson.
Brynhildur Einarsdóttir, Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Guðni Th. Jóhannesson. Ljósmynd/Mummi Lú
Vésteinn Hafsteinsson og Sigrún Árnadóttir.
Vésteinn Hafsteinsson og Sigrún Árnadóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Gunnar Hrafn Sveinsson og Hákon Arnar Jónsson.
Gunnar Hrafn Sveinsson og Hákon Arnar Jónsson. Ljósmynd/Mummi Lú
Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður lét sig ekki vanta.
Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður lét sig ekki vanta. Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Hilmar Björnsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Hilmar Björnsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Ljósmynd/Mummi Lú
Ingi Þór Ágústsson og Ívar Benediktsson.
Ingi Þór Ágústsson og Ívar Benediktsson. Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Guðmundur Harðarson, sem lýsti sundi á Rúv í áratugi, og …
Guðmundur Harðarson, sem lýsti sundi á Rúv í áratugi, og sonur hans Ragnar Guðmundsson. Ragnar keppti í sundi á Ólympíuleikunum í Seoul árið 1988. Ljósmynd/Mummi Lú
Brynhildur Einarsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson.
Brynhildur Einarsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson. Ljósmynd/Mummi Lú
Hilmar Björnsson, Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Hans Steinar Bjarnason.
Hilmar Björnsson, Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Hans Steinar Bjarnason. Ljósmynd/Mummi Lú
Tinna Rós Steinsdóttir og Valgerður Marín Axelsdóttir eru hér fremstar …
Tinna Rós Steinsdóttir og Valgerður Marín Axelsdóttir eru hér fremstar á myndinni. Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Hjónin Sigurður Pedersen og Margrét Sigfúsdóttir.
Hjónin Sigurður Pedersen og Margrét Sigfúsdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Børge Johannes Wigum, Margrét Kristín Sigurðardóttir og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Børge Johannes Wigum, Margrét Kristín Sigurðardóttir og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Ljósmynd/Mummi Lú
Bryndís Rut Þorkelsdóttir.
Bryndís Rut Þorkelsdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ingibjörg Arnardóttir framkvæmdastjóri Sundsambands Íslands og Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambands …
Ingibjörg Arnardóttir framkvæmdastjóri Sundsambands Íslands og Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambands Íslands. Ljósmynd/Mummi Lú
Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson og Guðrún Guðmundsdóttir.
Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson og Guðrún Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Sagnfræðingarnir Jón M. Ívarsson, Sigurlaugur Ingólfsson og Baldvin Már Baldvinsson.
Sagnfræðingarnir Jón M. Ívarsson, Sigurlaugur Ingólfsson og Baldvin Már Baldvinsson. Ljósmynd/Mummi Lú
Anton Sveinn McKee sundmaður og fjórfaldur ólympíufari.
Anton Sveinn McKee sundmaður og fjórfaldur ólympíufari. Ljósmynd/Mummi Lú
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Freyr Ólafsson formaður Frjálsíþróttasambands Íslands.
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Freyr Ólafsson formaður Frjálsíþróttasambands Íslands. Ljósmynd/Mummi Lú
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál