Fögnuðu nýju húsnæði og slógu upp teiti

Margir kíktu á Snjallvöku.
Margir kíktu á Snjallvöku. Samsett mynd

Húsfyllir var í Iðnó fimmtudaginn 31. október þegar hugbúnaðarfyrirtækið Snjallgögn hélt þar svokallaða Snjallvöku fyrir starfsfólk, viðskiptavini og velunnara í frumkvöðlaheiminum. Síðar um kvöldið hélt fyrirtækið innflutningspartý í nýjum höfuðstöðvum sínum að Laugavegi 11.

Meðal dagskrárliða í Iðnó var kynning Stefáns Baxter, forstjóra Snjallgagna, á hugbúnaðarsvítunni Context Suite, sem er gervigreindarlausn með mál- og talskilning, gervigreindir þjónustufulltrúar fyrir verslun og þjónustu og rafrænt mælaborð sem talar og skilur mælt mál.

Snjall­gögn þróa hug­búnað fyr­ir hag­nýt­ingu gervi­greind­ar og gagna­vís­inda til að bæta sölu, þjón­ustu og dag­leg­an rekst­ur. Fyr­ir­tækið var stofnað 2018 og nú­ver­andi viðskipta­vin­ir starfa á ólík­um sviðum at­vinnu­lífs­ins, en þar eru meðal ann­ars Arctic Adventures, Blue Car Rental, Bónus, Elko, Halló, Íslandshótel, Nova, RARIK og Skatturinn

Stefán Baxter, Ólafur Þorkelsson og Georg Haraldsson.
Stefán Baxter, Ólafur Þorkelsson og Georg Haraldsson. Ljósmynd/Aðsend
Stefán Baxter, Stefán Hjörleifsson og Páll Jónsson.
Stefán Baxter, Stefán Hjörleifsson og Páll Jónsson. Ljósmynd/Aðsend
Stefán Freyr Stefánsson og Bjarni Þór Gíslason.
Stefán Freyr Stefánsson og Bjarni Þór Gíslason. Ljósmynd/Aðsend
Alexander O'Donovan Jones og Gunpreet Singh.
Alexander O'Donovan Jones og Gunpreet Singh. Ljósmynd/Aðsend
Bala Kamallakharan.
Bala Kamallakharan. Ljósmynd/Aðsend
Birkir Björnsson.
Birkir Björnsson. Ljósmynd/Aðsend
Birta Flókadóttir.
Birta Flókadóttir. Ljósmynd/Aðsend
Kristján Már Atlason, Jens Nørgaard-Offersen og Ingi Freyr Atlason.
Kristján Már Atlason, Jens Nørgaard-Offersen og Ingi Freyr Atlason. Ljósmynd/Aðsend
Margeir Ingólfsson.
Margeir Ingólfsson. Ljósmynd/Aðsend
Einar Gunnar Thoroddsen, Bogi Þór Siguroddsson og Linda Björk Ólafsdóttir.
Einar Gunnar Thoroddsen, Bogi Þór Siguroddsson og Linda Björk Ólafsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Einar Gunnar Thoroddsen, Haukur Gíslason og Sverrir Hreiðarsson.
Einar Gunnar Thoroddsen, Haukur Gíslason og Sverrir Hreiðarsson. Ljósmynd/Aðsend
Georg Haraldsson.
Georg Haraldsson. Ljósmynd/Aðsend
Gissur Þórhallsson.
Gissur Þórhallsson. Ljósmynd/Aðsend
Góð stemmning Snjallgagna í Iðnó.
Góð stemmning Snjallgagna í Iðnó. Ljósmynd/Aðsend
Helgi Þór Jónsson og Þóranna Jónsdóttir.
Helgi Þór Jónsson og Þóranna Jónsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Húsfyllir í Iðnó.
Húsfyllir í Iðnó. Ljósmynd/Aðsend
Kjartan Guðbergsson og Páll Jónsson.
Kjartan Guðbergsson og Páll Jónsson. Ljósmynd/Aðsend
Kristín Jónsdóttir.
Kristín Jónsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Pétur Orri Sæmundsen.
Pétur Orri Sæmundsen. Ljósmynd/Aðsend
Sesselja Ómarsdóttir.
Sesselja Ómarsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Stefán Baxter.
Stefán Baxter. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda