Tryllingur í Viðreisnarteiti á Hótel Borg

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn var með kosningavöku á Hótel Borg í gærkvöldi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður flokksins hélt uppi stuðinu í kolsvartri dragt með smókingsniði.

Allir helstu leikmenn flokksins voru mættir til þess að fagna kosningasigri. 

Jón Gnarr lét sig til dæmis ekki vanta og heldur ekki eiginkona hans, Jóga Gnarr, sem er lifandi goðsögn svo ekki sé meira sagt.

Þar var líka Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari, og Berglind Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og Instagram-stjarna. Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, var í stuði en þó ekki í meira stuði en Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, sem skein skært þetta kvöld. 

Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir var áberandi vel klædd í appelsínugulum pels en hún er varaþingmaður Viðreisnar og mun leysa mannskapinn af. Jakob Birgisson grínisti og sonur Samfylkingarkonunnar, Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, var líka á Hótel Borg - ekki í Kolaportinu þar sem flokksvinir móður hans skemmtu sér. Það er ekki hægt að vera á tveimur stöðum á sama tíma. 

Jón Gnarr var í stemningu.
Jón Gnarr var í stemningu. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hjónin Þórgnýr Albertsson og Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir.
Hjónin Þórgnýr Albertsson og Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Aðalsteinn Leifsson og Berglind Guðmundsdóttir.
Aðalsteinn Leifsson og Berglind Guðmundsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Jóga Gnarr, Jón Gnarr og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir í góðum …
Jóga Gnarr, Jón Gnarr og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir í góðum félagsskap. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Grímur Grímsson var í partístuði.
Grímur Grímsson var í partístuði. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þorgerði Katrínu var vel fagnað.
Þorgerði Katrínu var vel fagnað. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Hanna Katrín Friðriksson.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Hanna Katrín Friðriksson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Jakob Birgisson var í góðum gír.
Jakob Birgisson var í góðum gír. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ingileif Friðriksdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Ingileif Friðriksdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Arn­ór Heiðars­son mætti í appelsínugulum jakkafötum.
Arn­ór Heiðars­son mætti í appelsínugulum jakkafötum. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Það var svo mikið stuð!
Það var svo mikið stuð! mbl.is/Eggert Jóhannesson
Selma Ragnarsdóttir fatahönnuður.
Selma Ragnarsdóttir fatahönnuður. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Tómas og Hermann Nökkvi voru á vaktinni.
Tómas og Hermann Nökkvi voru á vaktinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Eiríkur Björn Björgvinsson, Sigmar Guðmundsson og Pawel Bartoszek.
Eiríkur Björn Björgvinsson, Sigmar Guðmundsson og Pawel Bartoszek. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Jón Gnarr og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Jón Gnarr og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mætti galvösk á Borgina.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mætti galvösk á Borgina. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ingileif Friðriksdóttir, Sigmar Guðmundsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Ingileif Friðriksdóttir, Sigmar Guðmundsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda