Sómakonur tóku við viðurkenningum

Ingibjörg Kristjánsdóttir, Arnhildur Pálmadóttir, Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir og Andrea Róbertsdóttir.
Ingibjörg Kristjánsdóttir, Arnhildur Pálmadóttir, Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir og Andrea Róbertsdóttir. Ljósmynd/Silla Páls

Viður­kenn­ing­ar­hátíð FKA var hald­in á Hót­el Reykja­vik Grand á dög­un­um þar sem Hrefna Ösp Sig­finns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Cred­it­In­fo á Íslandi, Geir­laug Þor­valds­dótt­ir, eig­andi Hót­el Holts, og Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir, arki­tekt og eig­andi sap arki­tekta og Lenda­ger Ísland, voru heiðraðar. 

„Þetta er sann­kallaður gæsa­húðadag­ur hjá FKA að verja tíma með viður­kenn­ing­ar­höf­um og fyr­ir mig að stúss­ast í öllu er kem­ur að hátíðinni sem er ár­lega,“ seg­ir Andrea Ró­berts­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri FKA.

Þor­gerður Kart­ín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra hélt er­indi og það gerði líka Unn­ur Elva Arn­ar­dótt­ir formaður FKA.

Eins og sjá má á mynd­un­um var mik­il gleði í hús­inu. 

Benedikt Gíslason, Iða Brá Benediktsdóttir, Hermann Björnsson og Margrét Sveinsdóttir.
Bene­dikt Gísla­son, Iða Brá Bene­dikts­dótt­ir, Her­mann Björns­son og Mar­grét Sveins­dótt­ir. Ljós­mynd/​Silla Páls
Ásgeir Ingi Valtýsson, Elísa Guðlaug Jónsdóttir og Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir.
Ásgeir Ingi Val­týs­son, Elísa Guðlaug Jóns­dótt­ir og Guðlaug Hrönn Jó­hanns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Silla Páls
Kristín Sigurðardóttir og blaðamaður frá National Geographic.
Krist­ín Sig­urðardótt­ir og blaðamaður frá Nati­onal Geograp­hic. Ljós­mynd/​Silla Páls
Arnhildur Pálmadóttir og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir ásamt sonum sínum.
Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir og Hrefna Ösp Sig­finns­dótt­ir ásamt son­um sín­um. Ljós­mynd/​Silla Páls
Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir með æskuvinkonum sínum: Freyju Birgisdóttur og Sigríði …
Hrefna Ösp Sig­finns­dótt­ir með æsku­vin­kon­um sín­um: Freyju Birg­is­dótt­ur og Sig­ríði Gunn­ars­dótt­ur. Ljós­mynd/​Silla Páls
Arnhildur Pálmadóttir og Bjarnheiður.
Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir og Bjarn­heiður. Ljós­mynd/​Silla Páls
Ljós­mynd/​Silla Páls
Ingibjörg Kristjánsdóttir með þakkarviðurkenningu Geirlaugar, Arnhildur Pálmadóttir og Hrefna Ösp …
Ingi­björg Kristjáns­dótt­ir með þakk­arviður­kenn­ingu Geir­laug­ar, Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir og Hrefna Ösp Sig­finns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Silla Páls
Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótel Holts, var ekki á svæðinu en …
Geir­laug Þor­valds­dótt­ir, eig­andi Hót­el Holts, var ekki á svæðinu en hér er hún á góðri stund á sínu hót­eli. Ljós­mynd/​Silla Páls
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Unnur Elva Arnardóttir.
Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir og Unn­ur Elva Arn­ar­dótt­ir. Ljós­mynd/​Silla Páls
Reynir Grétarsson einn stofnenda CreditInfo óskar Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur til …
Reyn­ir Grétars­son einn stofn­enda Cred­it­In­fo ósk­ar Hrefnu Ösp Sig­finns­dótt­ur til ham­ingju. Ljós­mynd/​Silla Páls
Iða Brá Benediktsdóttir, Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Margrét Hannesdóttir.
Iða Brá Bene­dikts­dótt­ir, Erla Ósk Ásgeirs­dótt­ir og Mar­grét Hann­es­dótt­ir. Ljós­mynd/​Silla Páls
Rakel Garðarsdóttir er hér fremst á myndinni.
Rakel Garðars­dótt­ir er hér fremst á mynd­inni. Ljós­mynd/​Silla Páls
Arnhildur Pálmadóttir ásamt fjölskyldu sinni.
Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir ásamt fjöl­skyldu sinni. Ljós­mynd/​Silla Páls
Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir ásamt fjölskyldu sinni.
Hrefna Ösp Sig­finns­dótt­ir ásamt fjöl­skyldu sinni. Ljós­mynd/​Silla Páls
Rósa Kristinsdóttir, Hildur Petersen, Ingibjörg Kristjánsdóttir dóttir Geirlaugar, Hrefna Ösp …
Rósa Krist­ins­dótt­ir, Hild­ur Peter­sen, Ingi­björg Kristjáns­dótt­ir dótt­ir Geir­laug­ar, Hrefna Ösp Sig­finns­dótt­ir, Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir, Guðlaug Hrönn Jó­hanns­dótt­ir og Ásgeir Ingi Val­týs­son. Ljós­mynd/​Silla Páls
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hélt ræðu.
Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir hélt ræðu. Ljós­mynd/​Silla Páls
Jensína Böðvarsdóttir og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir.
Jens­ína Böðvars­dótt­ir og Hrefna Ösp Sig­finns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Silla Páls
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda