Leikhúselítan allra hressust á frumsýningu

Almar Blær og Bjartey Elín.
Almar Blær og Bjartey Elín. Ljósmynd/Owen Fiene

Hroll­vekj­an Árið án sum­ars var frum­sýnd í Borg­ar­leik­hús­inu á dög­un­um. Fjöldi fólks lét sjá sig á sýn­ing­unni og gengu sum­ir það langt að klæðast þema verks­ins. Þekkt fólk úr leik­hús­heim­in­um eins og Alm­ar Blær, Val­ur Freyr, Jó­hann G., Berg­lind Pét­urs­dótt­ir, Unn­steinn Manú­el og miklu fleiri skemmtu sér kon­ung­lega.

Í verk­inu er sum­arið 2024 ekki það sem um ræðir. Árið án sum­ars er ögr­andi sjón­arspil inn­blásið af raun­veru­leg­um at­b­urðum sem áttu sér stað árið 1816 sem var bet­ur þekkt sem árið án sum­ars. Höfuðskáld Róm­an­tík­ur­inn­ar ætluðu sér að sleikja sól­ina við Genfar­vatn en þurftu oft að verja tíma inn­an­dyra vegna veðurs, því eld­gos hinum meg­in á hnett­in­um hafði valdið óvenju­legu gjörn­ing­ar­veðri. Ýmis bók­mennta­verk urðu til í þess­ari af­drifa­ríku sum­ar­dvöl, þar má nefna Fran­ken­stein eft­ir Mary Shell­ey, Vampíruna eft­ir John Polidori og sum þekkt­ustu ljóð Byrons lá­v­arðar.

Hallgrímur Helgason og Una Þorleifsdóttir.
Hall­grím­ur Helga­son og Una Þor­leifs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Frumsýningarskál!
Frum­sýn­ing­ar­skál! Ljós­mynd/​Owen Fiene
Sigríður Soffía og Þorbjörg Helga.
Sig­ríður Soffía og Þor­björg Helga. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Sara Nassim og Atli Bollason.
Sara Nassim og Atli Bolla­son. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Luis Lucas, Karitas Lotta og Anna Guðrún.
Luis Lucas, Ka­ritas Lotta og Anna Guðrún. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Kara Hergils, Berglind Pétursdóttir og Rósa Ómarsdóttir.
Kara Hergils, Berg­lind Pét­urs­dótt­ir og Rósa Ómars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Kara Hergils, framleiðandi.
Kara Hergils, fram­leiðandi. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Kolfinna Nikulásardóttir, Þuríður Blær og Katrín Gunnarsdóttir.
Kolfinna Nikulás­ar­dótt­ir, Þuríður Blær og Katrín Gunn­ars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Karen Briem, Guðný Hrund, Helga Laufey og Andri.
Kar­en Briem, Guðný Hrund, Helga Lauf­ey og Andri. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Hallveig Eiríksdóttir og Birnir Jón Sigurðsson.
Hall­veig Ei­ríks­dótt­ir og Birn­ir Jón Sig­urðsson. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Guðný Hrund, Sean Patrick og Sigurður Arent.
Guðný Hrund, Sean Pat­rick og Sig­urður Ar­ent. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Frumsýningargestir mættu í þema.
Frum­sýn­ing­ar­gest­ir mættu í þema. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Kolfinna og Steinunn.
Kolfinna og Stein­unn. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Katrín Gunnarsdóttir, Árni Pétur og Rúnar Guðbrandsson.
Katrín Gunn­ars­dótt­ir, Árni Pét­ur og Rún­ar Guðbrands­son. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Katie Hitchcock og Hlín Arnþórsdóttir.
Katie Hitchcock og Hlín Arnþórs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Kara Hergils og Gréta Kristín.
Kara Hergils og Gréta Krist­ín. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Hallgerður Hallgrímsdóttir.
Hall­gerður Hall­gríms­dótt­ir. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Luis Lucas, Emilía og Saga Sigurðardóttir.
Luis Lucas, Em­il­ía og Saga Sig­urðardótt­ir. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Listrænt teymi sýningarinnar.
List­rænt teymi sýn­ing­ar­inn­ar. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Ellen Bæhrenz og Aðalheiður Halldórsdóttir.
Ell­en Bæhrenz og Aðal­heiður Hall­dórs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Ásgeir Helgi og Júlíanna Lára.
Ásgeir Helgi og Júlí­anna Lára. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Andri Freyr og Sunna Ben.
Andri Freyr og Sunna Ben. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Stefán Jónsson.
Stefán Jóns­son. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Anna María Tómasdóttir og Sigríður Jónsdóttir.
Anna María Tóm­as­dótt­ir og Sig­ríður Jóns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Albert og Bergþór ásamt góðum vini.
Al­bert og Bergþór ásamt góðum vini. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Agnes og Gunnar Karel.
Agnes og Gunn­ar Kar­el. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Ásdís Guðmundsdóttir og Rakel Tómasdóttir.
Ásdís Guðmunds­dótt­ir og Rakel Tóm­as­dótt­ir. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Valur Freyr og Jóhann G.
Val­ur Freyr og Jó­hann G. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Una Björg og Erna Guðrún.
Una Björg og Erna Guðrún. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Tinna Ingimars.
Tinna Ingimars. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Tanja, Sunna og Andri.
Tanja, Sunna og Andri. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Védís Kjartansdóttir og Ævar Þór.
Vé­dís Kjart­ans­dótt­ir og Ævar Þór. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Álfrún Örnólfsdóttir og Friðrik Friðriksson.
Álfrún Örn­ólfs­dótt­ir og Friðrik Friðriks­son. Ljós­mynd/​Owen Fiene
Ágústa og Unnsteinn Manúel.
Ágústa og Unn­steinn Manú­el. Ljós­mynd/​Owen Fiene
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda