Komust færri að en vildu á dansiballið

Sigrún Ívarsdóttir, Sólrún Tinna Eggertsdóttir, Helga Björk Magnúsdóttir, Guðrún Ágústa, …
Sigrún Ívarsdóttir, Sólrún Tinna Eggertsdóttir, Helga Björk Magnúsdóttir, Guðrún Ágústa, Anna Kristín Magnúsdóttir, Rakel Magnúsdóttir, Helena Björk Þorsteinsdóttir og Þórir Ólafsson.

Íslend­inga­fé­lagið í Kaup­manna­höfn hélt ár­lega þorra­blótið um 1. fe­brú­ar síðastliðinn við mik­inn fögnuð. Þorra­blótið er ár­viss og einn af mest sóttu viðburðum fé­lags­ins. Í ár var eng­in und­an­tekn­ing á. Alls mættu um 220 manns á þorra­blótið en miðarn­ir seld­ust upp á skömm­um tíma. Því komust færri að en vildu.

Hátíðin fór fram í menn­ing­ar­hús­inu Norður­bryggju. Í boði voru ýms­ar kræs­ing­ar, allt frá hinum hefðbundna þorramat sem er sann­ar­lega ómiss­andi yfir í lamba­læri, pip­arsósu og að sjálf­sögðu ís­lensku nammi og brenni­víni.

Veislu­stjór­inn Jarl Sig­ur­geirs­son hélt uppi frá­bæru stuði und­ir borðhaldi með fjölda­söng og fer­skeytlu­keppni sem vakti mikla kátínu meðal gesta. Einnig var happa­drætti með glæsi­leg­um vinn­ing­um frá Icelanda­ir, Icefood, Sif Jak­obs og Collab Dan­mörku. Þegar líða tók á kvöldið steig hljóm­sveit­in Brim­nes frá Vest­manna­eyj­um á svið og hélt uppi trylltu dansi­balli langt fram eft­ir nóttu.

Hjalti Heiðar Jónsson, Emma Magnúsdóttir, Sonja Gísladóttir, Guðni Friðrik Gunnarsson, …
Hjalti Heiðar Jóns­son, Emma Magnús­dótt­ir, Sonja Gísla­dótt­ir, Guðni Friðrik Gunn­ars­son, Anna Svandís Gísla­dótt­ir, Odd­ný Freyja Jök­uls­dótt­ir, Rakel Rut Sig­urðardótt­ir, Jó­hanna Njáls­dótt­ir, Ólöf Sveins­dótt­ir. Katla Gunn­ars­dótt­ir, Har­ald­ur Páll Gunn­laugs­son, Erla Sæv­ars­dótt­ir og Ey­dís Jóns­dótt­ir.
Oddur, Áslaug, Valgerður og Sigurður.
Odd­ur, Áslaug, Val­gerður og Sig­urður.
220 sóttu Þorrablótið.
220 sóttu Þorra­blótið.
Katla Gunnarsdóttir, ritari ÍFK og Smörrebrauðsjómfrú.
Katla Gunn­ars­dótt­ir, rit­ari ÍFK og Smörrebrauðsjó­mfrú.
Veislustjórinn var Jarl Sigurgeirsson og hélt uppi miklu fjöri.
Veislu­stjór­inn var Jarl Sig­ur­geirs­son og hélt uppi miklu fjöri.
Það var dansað fram á nótt!
Það var dansað fram á nótt!
Það voru miklar kræsingar á borðum.
Það voru mikl­ar kræs­ing­ar á borðum.
Anna Svandís, Fríða Hjaltested, Brynjar Steinback, Helga Björk og Tómas …
Anna Svandís, Fríða Hjaltested, Brynj­ar Stein­back, Helga Björk og Tóm­as Vign­ir.
Unnþór Sveinbjörnsson og Berglind Arna.
Unnþór Svein­björns­son og Berg­lind Arna.
Birgir Ólafsson, Jónína Ásbjörnsdóttir, Margrét Vilhelmsdóttir, Guðrún Snorradóttir, Guðmundur V.S. …
Birg­ir Ólafs­son, Jón­ína Ásbjörns­dótt­ir, Mar­grét Vil­helms­dótt­ir, Guðrún Snorra­dótt­ir, Guðmund­ur V.S. Engil­berts­son, Jan Ruby Ol­sen, Gyða Lóa Ólafs­dótt­ir, Jør­gen Frøik, Anne Gísla­dótt­ir og Reyn­ir Krist­björns­son.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda