Barbie mætt í Garðabæinn

Barbie í fötum eftir Guðrúnu Rögnu Sigurjónsdóttur fyrir Kormák og …
Barbie í fötum eftir Guðrúnu Rögnu Sigurjónsdóttur fyrir Kormák og Skjöld. Ljósmynd/Studíó Fræ

Ný og spenn­andi sýn­ing hef­ur opnað í Hönn­un­arsafni Íslands, þar sem hin fræga Barbie-dúkk­an klæðist alls kyns flott­um flík­um. Barbie hef­ur gert sig heima­komna í öll­um rým­um sýn­ing­ar­inn­ar, þar sem fjöl­breytt­ir ís­lensk­ir fata­hönnuðir sýna sér­hannaðan fatnað út frá Barbie-dúkk­un­um.

„Barbie fer á Hönn­un­arsafnið“ opnaði 7. fe­brú­ar 2025 og fyllti safnið af lífi, list og sköp­un. Sýn­ing­in spegl­ar tísku­strauma í gegn­um tím­ann og vek­ur upp minn­ing­ar hjá mörg­um um að hafa klætt og hannað eig­in Barbie-dúkk­ur í æsku.

Hönn­un­arsafn Íslands gef­ur ein­stakt tæki­færi til að sjá hvernig ís­lensk­ir fata­hönnuðir túlka Barbie í dag, með sérsaumuðum fatnaði, og minn­ir okk­ur á að við erum aldrei of göm­ul til að leika okk­ur.

Þeir hönnuðir sem tóku þátt voru: Guðrún Ragna Sig­ur­jóns­dótt­ir fyr­ir Kor­mák og Skjöld, Hild­ur Yeom­an, Sig­mund­ur Páll Frey­steins­son, Stein­unn Sig­urðardótt­ir, Arn­dís Sig­ur­björns­dótt­ir, Sunna Örlygs­dótt­ir og Thelma Björk Jóns­dótt­ir.

 



Linda Udengard með barnabarni.
Linda Udengard með barna­barni. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Barbie í fötum eftir Sunnu Örlygsdóttur.
Barbie í föt­um eft­ir Sunnu Örlygs­dótt­ur. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Hlynur Guðmundsson og SIgga Soffía Níelsdóttir.
Hlyn­ur Guðmunds­son og SIgga Soffía Ní­els­dótt­ir. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Barbie í fötum eftir Steinunni Sigurðardóttur.
Barbie í föt­um eft­ir Stein­unni Sig­urðardótt­ur. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Sigmundur Páll Freysteinsson.
Sig­mund­ur Páll Frey­steins­son. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Hrefna Margrét, Þórunn Erna Clausen, Haraldur Ari Karlsson, Kjartan Kjartansson, …
Hrefna Mar­grét, Þór­unn Erna Clausen, Har­ald­ur Ari Karls­son, Kjart­an Kjart­ans­son, Mar­grét Ein­ars­dótt­ir og Brynja Skjald­ar­dótt­ir. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Sigga Soffía leiðir dans í smiðjunni.
Sigga Soffía leiðir dans í smiðjunni. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Hera Guðmundsdóttir sýningarstjóri ásamt fjölskyldu.
Hera Guðmunds­dótt­ir sýn­ing­ar­stjóri ásamt fjöl­skyldu. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Linda Hilmarsdóttir, Ísafold Kristín Halldórsdóttir, Una Margrét Lyngdal Reynisdóttir, Nadja …
Linda Hilm­ars­dótt­ir, Ísa­fold Krist­ín Hall­dórs­dótt­ir, Una Mar­grét Lyng­dal Reyn­is­dótt­ir, Na­dja Oli­vers­dótt­ir, Nína Magnea Lyng­dal Reyn­is­dótt­ir. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Hildur Yeoman og Draumey.
Hild­ur Yeom­an og Draumey. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Marg um manninn.
Marg um mann­inn. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Diljá Þórhallsdóttir, Hugrún Hólmgeirsdóttir, Ingunn Gylfadóttir, Elfa Lilja Gísladóttir, Guðrún …
Diljá Þór­halls­dótt­ir, Hug­rún Hólm­geirs­dótt­ir, Ing­unn Gylfa­dótt­ir, Elfa Lilja Gísla­dótt­ir, Guðrún Ragna Sig­ur­jóns­dótt­ir, Kristrún Heiða Hauks­dótt­ir,Páll Vals­son, Hulda Stein­gríms­dótt­ir, Nanna Hlíf Ingva­dótt­ir, Krist­ín Andrea Þórðardótt­ir. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Minibar.
Mini­b­ar. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
Steinunn Sigurðardóttir og Thelma Björk.
Stein­unn Sig­urðardótt­ir og Thelma Björk. Ljós­mynd/​Studíó Fræ
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda