Barbie mætt í Garðabæinn

Barbie í fötum eftir Guðrúnu Rögnu Sigurjónsdóttur fyrir Kormák og …
Barbie í fötum eftir Guðrúnu Rögnu Sigurjónsdóttur fyrir Kormák og Skjöld. Ljósmynd/Studíó Fræ

Ný og spennandi sýning hefur opnað í Hönnunarsafni Íslands, þar sem hin fræga Barbie-dúkkan klæðist alls kyns flottum flíkum. Barbie hefur gert sig heimakomna í öllum rýmum sýningarinnar, þar sem fjölbreyttir íslenskir fatahönnuðir sýna sérhannaðan fatnað út frá Barbie-dúkkunum.

„Barbie fer á Hönnunarsafnið“ opnaði 7. febrúar 2025 og fyllti safnið af lífi, list og sköpun. Sýningin speglar tískustrauma í gegnum tímann og vekur upp minningar hjá mörgum um að hafa klætt og hannað eigin Barbie-dúkkur í æsku.

Hönnunarsafn Íslands gefur einstakt tækifæri til að sjá hvernig íslenskir fatahönnuðir túlka Barbie í dag, með sérsaumuðum fatnaði, og minnir okkur á að við erum aldrei of gömul til að leika okkur.

Þeir hönnuðir sem tóku þátt voru: Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir fyrir Kormák og Skjöld, Hildur Yeoman, Sigmundur Páll Freysteinsson, Steinunn Sigurðardóttir, Arndís Sigurbjörnsdóttir, Sunna Örlygsdóttir og Thelma Björk Jónsdóttir.

 



Linda Udengard með barnabarni.
Linda Udengard með barnabarni. Ljósmynd/Studíó Fræ
Barbie í fötum eftir Sunnu Örlygsdóttur.
Barbie í fötum eftir Sunnu Örlygsdóttur. Ljósmynd/Studíó Fræ
Hlynur Guðmundsson og SIgga Soffía Níelsdóttir.
Hlynur Guðmundsson og SIgga Soffía Níelsdóttir. Ljósmynd/Studíó Fræ
Barbie í fötum eftir Steinunni Sigurðardóttur.
Barbie í fötum eftir Steinunni Sigurðardóttur. Ljósmynd/Studíó Fræ
Sigmundur Páll Freysteinsson.
Sigmundur Páll Freysteinsson. Ljósmynd/Studíó Fræ
Hrefna Margrét, Þórunn Erna Clausen, Haraldur Ari Karlsson, Kjartan Kjartansson, …
Hrefna Margrét, Þórunn Erna Clausen, Haraldur Ari Karlsson, Kjartan Kjartansson, Margrét Einarsdóttir og Brynja Skjaldardóttir. Ljósmynd/Studíó Fræ
Sigga Soffía leiðir dans í smiðjunni.
Sigga Soffía leiðir dans í smiðjunni. Ljósmynd/Studíó Fræ
Hera Guðmundsdóttir sýningarstjóri ásamt fjölskyldu.
Hera Guðmundsdóttir sýningarstjóri ásamt fjölskyldu. Ljósmynd/Studíó Fræ
Linda Hilmarsdóttir, Ísafold Kristín Halldórsdóttir, Una Margrét Lyngdal Reynisdóttir, Nadja …
Linda Hilmarsdóttir, Ísafold Kristín Halldórsdóttir, Una Margrét Lyngdal Reynisdóttir, Nadja Oliversdóttir, Nína Magnea Lyngdal Reynisdóttir. Ljósmynd/Studíó Fræ
Hildur Yeoman og Draumey.
Hildur Yeoman og Draumey. Ljósmynd/Studíó Fræ
Marg um manninn.
Marg um manninn. Ljósmynd/Studíó Fræ
Diljá Þórhallsdóttir, Hugrún Hólmgeirsdóttir, Ingunn Gylfadóttir, Elfa Lilja Gísladóttir, Guðrún …
Diljá Þórhallsdóttir, Hugrún Hólmgeirsdóttir, Ingunn Gylfadóttir, Elfa Lilja Gísladóttir, Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir, Kristrún Heiða Hauksdóttir,Páll Valsson, Hulda Steingrímsdóttir, Nanna Hlíf Ingvadóttir, Kristín Andrea Þórðardóttir. Ljósmynd/Studíó Fræ
Minibar.
Minibar. Ljósmynd/Studíó Fræ
Steinunn Sigurðardóttir og Thelma Björk.
Steinunn Sigurðardóttir og Thelma Björk. Ljósmynd/Studíó Fræ
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda