Máni og Elín Hall lyftu sér upp

Máni Huginsson og Elín Hall.
Máni Huginsson og Elín Hall. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson

Heim, sem er nýtt verk eftir Hrafnhildi Hagalín, var frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í síðustu viku. Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri leikstýrir verkinu og fara Sigurður Sigurjónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir með aðalhlutverkin. Auk þeirra fara Selma Rán Lima, Almar Blær Sigurjónsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir og Hilmar Guðjónsson með hlutverk í stykkinu.

Stykkið fjallar um heimkomu móðurinnar sem leikin er af Margréti Vilhjálmsdóttur, sem dvalið hefur á heilsuhæli í Bandaríkjunum. Pabbinn, sem leikinn er af Sigurði Sigurjónssyni, slær upp veislu henni til heiðurs og gera allir sitt besta til þess að fjölskyldulífið springi ekki í loft upp. Svo brothætt og eldfimt er ástandið. 

Inn í þetta allt blandast svo nágrannarnir Elsa og Ellert, sem leikin eru af Hilmari Guðjónssyni og Kristínu Þóru Haraldsdóttur, og þá fyrst fer allt á hliðina. 

Filippa Elísdóttir hannaði leikmynd og búninga og sá Björn Bergsteinn Guðmunsson um tónlistina, Gísli Galdur Þorgeirsson sá um tónlistina og hljóðhönnun var í höndum Arons Þórs Arnarssonar og Gísla Galdurs Þorgeirssonar. 

Líf og fjör var á frumsýningunni eins og ljósmyndirnar sýna. 

Friðrik Friðriksson og Jóhann G. Jóhannsson.
Friðrik Friðriksson og Jóhann G. Jóhannsson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Gói er hér fyrir miðri mynd.
Gói er hér fyrir miðri mynd. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Björn Thors og Breki Karlsson.
Björn Thors og Breki Karlsson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Guðrún Kaldal og Jóhann G. Jóhannsson.
Guðrún Kaldal og Jóhann G. Jóhannsson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Feðgarnir Haraldur Flosi Tryggvason og Matthías Tryggvi Haraldsson.
Feðgarnir Haraldur Flosi Tryggvason og Matthías Tryggvi Haraldsson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Hans Kragh Pálsson.
Hans Kragh Pálsson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Kjartan Ólafsson og Álfrún G. Guðrúnardóttir.
Kjartan Ólafsson og Álfrún G. Guðrúnardóttir. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Gísli Galdur, Kristín Kristjánsdóttir, Tinna Lind Gunnarsdóttir og Benedikt Erlingsson.
Gísli Galdur, Kristín Kristjánsdóttir, Tinna Lind Gunnarsdóttir og Benedikt Erlingsson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Jón Kalman Stefánsson.
Jón Kalman Stefánsson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Pálmi Gestsson var á meðal gesta.
Pálmi Gestsson var á meðal gesta. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Silja Aðalsteinsdóttir og Halldór Guðmundsson.
Silja Aðalsteinsdóttir og Halldór Guðmundsson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Máni Huginsson og Elín Hall.
Máni Huginsson og Elín Hall. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Kristbjörg Kjeld og Þórhallur Sigurðsson.
Kristbjörg Kjeld og Þórhallur Sigurðsson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Oddur Júlíusson.
Oddur Júlíusson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Tinna Lind og Jorri.
Tinna Lind og Jorri. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Unnur Ösp Stefánsdóttir og Kristborg Bóel Steindórsdóttir.
Unnur Ösp Stefánsdóttir og Kristborg Bóel Steindórsdóttir. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir.
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Stefán Baldursson.
Stefán Baldursson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Stefán Már Magnússon og Edda Björg Eyjólfsdóttir.
Stefán Már Magnússon og Edda Björg Eyjólfsdóttir.
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir.
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Valur Freyr Magnússon og Magnús Geir Þórðarson.
Valur Freyr Magnússon og Magnús Geir Þórðarson. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Una Þorleifsdóttir er hér fyrir miðri mynd.
Una Þorleifsdóttir er hér fyrir miðri mynd. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Bergur Þór Ingólfsson og Sólveig Guðmundsdóttir.
Bergur Þór Ingólfsson og Sólveig Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
Þorgeir Tryggvason og Sigríður Jónsdóttir.
Þorgeir Tryggvason og Sigríður Jónsdóttir. Ljósmynd/Anton Bjarni Alfreðsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda