Stjórnendur úr viðskiptalífinu fögnuðu með Intellecta

Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslu Íslands, Sigríður Þ. Stefánsdóttir, …
Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslu Íslands, Sigríður Þ. Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannauðssviðs Kópavogsbæjar, Einar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri Intellecta, Stefán Pétursson, fjármálastjóri EpiEndo, og Guðlaug Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti. Ljósmynd/Silla Páls

Ráðgjafa- og ráðninga­fyr­ir­tækið In­tell­ecta flutti á dög­un­um í nýtt og glæsi­legt hús­næði við Höfðabakka 9a. Af því til­efni bauð fyr­ir­tækið viðskipa­vin­um og velunn­ur­um í glæsi­legt teiti.

Þangað mættu marg­ir helstu framá­menn í ís­lensku viðskipta­lífi og var mikið skrafað í huggu­legu and­rúms­loft­inu. 

„Það er ótrú­leg­ur mun­ur að við skul­um vera kom­in í hús­næði sem er bein­lín­is sniðið fyr­ir starf­semi okk­ar. Við hönn­un þess skipti það okk­ur miklu máli að starfs­fólki liði bæði vel og fyndi sér alltaf hent­ug­ar vinnu­stöðvar. Sér­lega ánægju­legt er að viðskipta­vin­ir okk­ar upp­lifi einnig hlý­legt og nota­legt um­hverfi,“ seg­ir Ein­ar Þór Bjarna­son, fram­kvæmda­stjóri In­tell­ecta.

Hugað að þörf­um starfs­manna

Sam­hliða flutn­ing­un­um get­ur Ein­ar þess að fyr­ir­tækið sé búið að vera starf­rækt í 25 ár, sem er frá­bær áfangi. 

„Frá því að In­tell­ecta var stofnað árið 2000 hafa ráðgjaf­ar okk­ar unnið með stjórn­end­um fyr­ir­tækja með það mark­mið að auka ár­ang­ur, bæta rekst­ur og efla stjórn­un.“ 

Ein­blínt var á þarf­ir starfs­manna við hönn­un hús­næðis­ins og skrif­stofu­rýma. Þá var einnig hugað að næðis­rým­um. Hönn­un­in er öll hin glæsi­leg­asta og starf­semi og þarf­ir viðskipta­vina hafðar að leiðarljósi, með huggu­leg­um viðtals- og fund­ar­her­bergj­um.

Hér að neðan má sjá mynd­ir af gest­um teit­is­ins.

Thelma Guðmundsdóttir, eigandi hjá Arkís, og Sigríður Svava Sandholt, ráðgjafi …
Thelma Guðmunds­dótt­ir, eig­andi hjá Arkís, og Sig­ríður Svava Sand­holt, ráðgjafi hjá In­tell­ecta. Ljós­mynd/​Silla Páls
Líney Sveinsdóttir skrifstofustjóri Rarik, Guðni B. Guðnason, framkvæmdastjóri viðskiptatækni og …
Lín­ey Sveins­dótt­ir skrif­stofu­stjóri Rarik, Guðni B. Guðna­son, fram­kvæmda­stjóri viðskipta­tækni og skil­virkni hjá Rarik, og Elísa­bet Ýr Sveins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri fjár­mála hjá Rarik. Ljós­mynd/​Silla Páls
Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri Stafræns Íslands, og Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri …
Vig­dís Jó­hanns­dótt­ir, markaðsstjóri Sta­f­ræns Íslands, og Guðrún Ragna Garðars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Atlantsol­íu. Ljós­mynd/​Silla Páls
Þorsteinn Víglundsson, forstjóri ThorIce, Lea Kristín Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá Intellecta, …
Þor­steinn Víg­lunds­son, for­stjóri ThorIce, Lea Krist­ín Guðmunds­dótt­ir, ráðgjafi hjá In­tell­ecta, og Gísli Gísla­son, fram­kvæmda­stjóri Mar­ine Stew­ards­hip Council. Ljós­mynd/​Silla Páls
Guðbjartur Magnússon, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs Eikar fasteignafélags, og Snæbjörn Ingi Ingólfsson, …
Guðbjart­ur Magnús­son, fram­kvæmda­stjóri fram­kvæmda­sviðs Eik­ar fast­eigna­fé­lags, og Snæ­björn Ingi Ing­ólfs­son, fram­kvæmda­stjóri Itera á Íslandi. Ljós­mynd/​Silla Páls
Birna Dís Bergsdóttir og Sóllilja Rut Kristbjörnsdóttir, ráðgjafar hjá Intellecta, …
Birna Dís Bergs­dótt­ir og Sóllilja Rut Krist­björns­dótt­ir, ráðgjaf­ar hjá In­tell­ecta, ásamt Kristjönu Millu Snorra­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Mannauðssviðs Tra­vel Conn­ect. Ljós­mynd/​Silla Páls
Torfi Markússon, ráðgjafi hjá Intellecta, Louise Harrison og Bergsteinn Einarsson, …
Torfi Markús­son, ráðgjafi hjá In­tell­ecta, Louise Harri­son og Berg­steinn Ein­ars­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Set. Ljós­mynd/​Silla Páls
Einar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri Intellecta.
Ein­ar Þór Bjarna­son, fram­kvæmda­stjóri In­tell­ecta. Ljós­mynd/​Silla Páls
Andri Heiðar Kristinsson hjá Frumtak og Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður …
Andri Heiðar Krist­ins­son hjá Frum­tak og Erla Ósk Ásgeirs­dótt­ir, stjórn­ar­maður hjá Bláa Lón­inu. Ljós­mynd/​Silla Páls
Í boði voru léttar veigar.
Í boði voru létt­ar veig­ar. Ljós­mynd/​Silla Páls
Fjöldi stjórnenda úr viðskiptalífinu var á svæðinu.
Fjöldi stjórn­enda úr viðskipta­líf­inu var á svæðinu. Ljós­mynd/​Silla Páls
Erla Ósk Ásgeirsdóttir, Ólafur Aðalsteinsson og Baldur Jónsson, ráðgjafi hjá …
Erla Ósk Ásgeirs­dótt­ir, Ólaf­ur Aðal­steins­son og Bald­ur Jóns­son, ráðgjafi hjá In­tell­ecta. Ljós­mynd/​Silla Páls
Guðlaug Sigurðardóttir, Thelma Kristín Kvaran, ráðgjafi hjá Intellecta, og Ásta …
Guðlaug Sig­urðardótt­ir, Thelma Krist­ín Kvar­an, ráðgjafi hjá In­tell­ecta, og Ásta Guðjóns­dótt­ir, yf­ir­lög­fræðing­ur NOVA. Ljós­mynd/​Silla Páls
Hákon Steinsson, framkvæmdastjóri Lyfjavers, Aðalsteinn Ingvarsson, fjármálastjóri Lyfjavers, og Drífa …
Há­kon Steins­son, fram­kvæmda­stjóri Lyfja­vers, Aðal­steinn Ingvars­son, fjár­mála­stjóri Lyfja­vers, og Drífa Þór­ar­ins­dótt­ir, ráðgjafi hjá In­tell­ecta. Ljós­mynd/​Silla Páls
Andri Heiðar Kristinsson, Guðmundur Arnar Þórðarson, ráðgjafi hjá Intellecta, og …
Andri Heiðar Krist­ins­son, Guðmund­ur Arn­ar Þórðar­son, ráðgjafi hjá In­tell­ecta, og Birna Íris Jóns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sta­f­ræns Íslands. Ljós­mynd/​Silla Páls
Jón L. Árnason, framkvæmdastjóri Lífsverks, Stefán Pétursson, fjármálastjóri EpiEndo, og …
Jón L. Árna­son, fram­kvæmda­stjóri Lífs­verks, Stefán Pét­urs­son, fjár­mála­stjóri EpiEndo, og Kristján Ein­ars­son, ráðgjafi hjá In­tell­ecta. Ljós­mynd/​Silla Páls
Kristinn Helgason, þjónustustjóri Umbra og Kjartan Kjartansson, fjármálastjóri HSS.
Krist­inn Helga­son, þjón­ust­u­stjóri Umbra og Kjart­an Kjart­ans­son, fjár­mála­stjóri HSS. Ljós­mynd/​Silla Páls
Sigrún Hulda Sigmundsdóttir, skrifstofustjóri Travel Connect, Þuríður Pétursdóttir, ráðgjafi hjá …
Sigrún Hulda Sig­munds­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri Tra­vel Conn­ect, Þuríður Pét­urs­dótt­ir, ráðgjafi hjá In­tell­ecta, og Kristjana Milla Snorra­dótt­ir. Ljós­mynd/​Silla Páls
Auðunn F. Kristinsson, Sigríður Þ. Stefánsdóttir, Einar Þór Bjarnason, Stefán …
Auðunn F. Krist­ins­son, Sig­ríður Þ. Stef­áns­dótt­ir, Ein­ar Þór Bjarna­son, Stefán Pét­urs­son og Guðlaug Sig­urðardótt­ir. Ljós­mynd/​Silla Páls
Léttar veitingar í boði fyrir gesti.
Létt­ar veit­ing­ar í boði fyr­ir gesti. Ljós­mynd/​Silla Páls
Mynd úr fundarherbergi.
Mynd úr fund­ar­her­bergi. Ljós­mynd/​In­tell­ecta
Aðstaðan í nýju skrifstofuhúsnæði Intellecta er afar hugguleg.
Aðstaðan í nýju skrif­stofu­hús­næði In­tell­ecta er afar huggu­leg. Ljós­mynd/​In­tell­ecta
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda