„Kaffistofa fór fram úr okkar björtustu vonum“

Fjölmenni var á Kaffistofu Aton á fimmtudag.
Fjölmenni var á Kaffistofu Aton á fimmtudag. Ljósmynd/Eyþór Árnason

Sam­skipta- og hönn­un­ar­stof­an Aton hélt sína fyrstu Kaffi­stofu í gær, fimmtu­dag­inn 20. fe­brú­ar. Viðfangs­efnið var mörk­un á Íslandi og fjallaði Sig­urður Odds­son, hönn­un­ar­stjóri Aton, um stöðu henn­ar og þau tæki­færi sem eru til staðar.

Velti hann upp spurn­ing­um um hvort allt sé að verða eins og hvaða máli aðgrein­ing skipti á markaði. Fyr­ir­lest­ur­inn var meðal ann­ars áminn­ing til þeirra sem starfa í brans­an­um að feg­urð hef­ur nota­gildi.

Viðburður­inn gekk ein­stak­lega vel og var sá fyrsti í röð af Kaffi­stof­um Aton sem eiga það sam­eig­in­legt að fjalla um ólík viðfangs­efni sem tengj­ast sam­skipt­um. Mark­mið Kaffi­stofu er að bjóða fólki að koma og heyra eitt­hvað ferskt, spjalla um eitt­hvað áhuga­vert og mynda tengsl.

„Kaffi­stofa fór fram úr okk­ar björt­ustu von­um enda var mæt­ing­in gíf­ur­lega góð. Við vit­um að það eru marg­ir þarna úti sem hafa áhuga á sam­skipt­um og eru tæki­færi til mörk­un­ar mjög áhuga­vert viðfangs­efni til þess að tækla.

Siggi hóf störf hjá okk­ur sem hönn­un­ar­stjóri síðasta haust og dýr­mætt að fá hans inn­sýn á stöðu mála hér á Íslandi eft­ir að hafa starfað hjá stór­um stof­um er­lend­is. Við erum strax far­in að hlakka til næstu Kaffi­stofu sem verður í vor,“ seg­ir Sif Jó­hanns­dótt­ir, rekstr­ar­stjóri Aton.

Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda