Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hélt fjölsóttan viðburð á dögunum undir heitinu Á trúnó með Áslaugu Örnu. Viðburðurinn fór fram í Fantasíu-salnum á Kjarval þar sem hljóðvarpsstjórnendurnir Kristín Gunnarsdóttir úr Komið Gott og Gísli Freyr úr Þjóðmálum spurðu Áslaugu Örnu ágenginna spurninga.
Uppselt var á viðburðinn en um tvö hundruð manns mættu til að hlýða á þau Kristínu og Gísla Frey spyrja Áslaugu spjörunum úr. Var góður rómur gerður að frammistöðu frambjóðandans og þáttastjórnenda og var viðburðurinn tilraun til að fara nýjar leiðir til að ná til kjósenda og eiga skemmtilegt og fróðlegt samtal um pólitík.
Birna Bragadóttir, Már Másson og Magnús Sigbjörnsson.
mbl.is/Ólafur Árdal
Helga Loftsdóttir, Ágúst Ásgeirsson, Birkir Ólafsson, Birkir Örn og Birta Karen Tryggvadóttir.
mbl.is/Ólafur Árdal
Katrín Sigríður Þorsteinsdóttir Bachmann.
mbl.is/Ólafur Árdal
Fullur salur!
mbl.is/Ólafur Árdal
Áslaug Arna, Kristín og Gísli Freyr.
mbl.is/Ólafur Árdal
Áslaug Arna var spurð spjörunum úr.
mbl.is/Ólafur Árdal
Létt og góð stemning.
mbl.is/Ólafur Árdal
Gestir skemmtu sér vel.
mbl.is/Ólafur Árdal
Niðurstaðan var fróðlegt og skemmtilegt samtal um pólitík.
mbl.is/Ólafur Árdal
Uppselt var á viðburðinn.
mbl.is/Ólafur Árdal
Áslaug Arna er í formannsslag í Sjálfstæðisflokknum.
mbl.is/Ólafur Árdal
Erna Agnarsdóttir, Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir, Ásta Möller, Hafrún Kristjánsdóttir, Birna Bragadóttir og Sirrý Ágústsdóttir.
mbl.is/Ólafur Árdal
Tvöhundruð manns voru mættir í salinn.
mbl.is/Ólafur Árdal
Hafrún Kristjánsdóttir, Stefán Einar Stefánsson, Sigurður Kári Kristjánsson og Birna Bragadóttir.
Ólafur Árdal
Már Másson, Gísli Freyr Valdórsson og Stefán Einar Stefánsson.
mbl.is/Ólafur Árdal
Davíð Þorláksson, Sóley Rut Reynisdóttir, Andri Ingason og Theodór Ingi Pálsson.
mbl.is/Ólafur Árdal
Egill Jóhann Ingvarsson, Ragnar Jónasson
og Tómas Jónasson.
mbl.is/Ólafur Árdal