Pungsápa í tilefni af Mottumars

Helgi Rúnar Óskarsson, eigandi 66° North og Erla Gísladóttir, eigandi …
Helgi Rúnar Óskarsson, eigandi 66° North og Erla Gísladóttir, eigandi URÐ. Ljósmynd/Sand markaðsstofa/Unnur Ársælsdóttir og Kristína Reynisdóttir

Ilm­vöru­fyr­ir­tækið URÐ stóð fyr­ir viðburði síðastliðinn fimmtu­dag til að vekja at­hygli á pungsápu sem unn­in var fyr­ir Krabba­meins­fé­lag Íslands.

Viðburður­inn fór fram í Ramma­gerðinni, Kirkju­hús­inu, og þangað mættu for­vitn­ir gest­ir sem gátu gætt sér á veit­ing­um og keypt ein­tak af sáp­unni góðu og styrkt í leiðinni gott mál­efni. Þar voru á meðal gesta Helgi Rún­ar Óskars­son, eig­andi 66° North, og breski fata­hönnuður­inn Graig Green.

Fyr­ir viðburðinn var risa­pung stillt upp á miðri göngu­göt­unni á Laug­ar­vegi og vakti mikla at­hygli ferðamanna sem og annarra.

Þá hef­ur und­ir­bún­ing­ur pungsáp­unn­ar vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlin­um TikT­ok. 

„Pungsáp­an frá URÐ er hand­gerð úr nátt­úru­leg­um hrá­efn­um. Mark­miðið með sölu á sáp­unni er að fræða og vekja fólk til um­hugs­un­ar og um leið styrkja Mottumars,“ seg­ir Erla Gísla­dótt­ir eig­andi og hönnuður URÐ.

„Við von­umst til að Pungsáp­an veki karl­menn til um­hugs­un­ar um mik­il­vægi þess að þreifa og fylgj­ast reglu­lega með lík­ama sín­um.“

Arnór Gíslason bróðir Erlu, Erla Gísladóttir eigandi URÐ og Gísli …
Arn­ór Gísla­son bróðir Erlu, Erla Gísla­dótt­ir eig­andi URÐ og Gísli Birg­is­son faðir Erlu. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Gestir voru spenntir að fá að prófa nýju sápuna.
Gest­ir voru spennt­ir að fá að prófa nýju sáp­una. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Helgi Rúnar Óskarsson, eigandi 66° North, Graig Green, fatahönnuður frá …
Helgi Rún­ar Óskars­son, eig­andi 66° North, Graig Green, fata­hönnuður frá Bretlandi og maki hans Ang­e­los Tsourap­as. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Gestir voru kampakátir.
Gest­ir voru kampa­kát­ir. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Árni Snær og Helga Lárusdóttir.
Árni Snær og Helga Lár­us­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Honný og Sigrún.
Honný og Sigrún. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Margrét valdimarsdóttir og Erla.
Mar­grét valdi­mars­dótt­ir og Erla. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Gísli Birgisson faðir Erlu og Erla stilltu sér upp við …
Gísli Birg­is­son faðir Erlu og Erla stilltu sér upp við stóru pungsáp­una. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Lovísa Birgisdóttir, Erla Gísladóttir og Margrét Valdimarsdóttir.
Lovísa Birg­is­dótt­ir, Erla Gísla­dótt­ir og Mar­grét Valdi­mars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Kristína reynisdóttir, eigandi Sand markaðsstofu.
Krist­ína reyn­is­dótt­ir, eig­andi Sand markaðsstofu. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Þórdís Jóhannsdóttir, Erla Gísladóttir og Margrét Þórarinsdóttir.
Þór­dís Jó­hanns­dótt­ir, Erla Gísla­dótt­ir og Mar­grét Þór­ar­ins­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Kristína Reynisdóttir og Margrét Þórarinsdóttir.
Krist­ína Reyn­is­dótt­ir og Mar­grét Þór­ar­ins­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
Ólafur Freyr Frímannsson, eiginmaður Erlu, ásamt Eddu Láru, dóttur þeirra.
Ólaf­ur Freyr Frí­manns­son, eig­inmaður Erlu, ásamt Eddu Láru, dótt­ur þeirra. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
„Pungsápan frá URÐ er handgerð úr náttúrulegum hráefnum,“ segir Erla …
„Pungsáp­an frá URÐ er hand­gerð úr nátt­úru­leg­um hrá­efn­um,“ seg­ir Erla Gísla­dótt­ir, eig­andi URÐ. Ljós­mynd/​Sand markaðsstofa/​Unn­ur Ársæls­dótt­ir og Krist­ína Reyn­is­dótt­ir
















mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda