Jökull í Kaleo og Jakob Frímann rifu upp stemninguna

Líf og fjör var á Kalda Bar.
Líf og fjör var á Kalda Bar. Samsett mynd

Margt var um mann­inn og mik­il stemn­ing ríkti á Kalda Bar á mánu­dags­kvöldið þegar tón­list­ar­menn­irn­ir Jakob Frí­mann Magnús­son og Jök­ull Júlí­us­son tróðu upp í til­efni af degi heil­ags Pat­reks eða St. Pat­ricks Day.

Kaldi Bar var með góð til­boð á barn­um á írsk­um drykkj­um og voru fjöl­marg­ir sem skáluðu í ís­kald­an Guinn­ess.

Jakob Frímann Magnússon, Jökull Júlíusson og Sverrir Þór Sverrisson.
Jakob Frí­mann Magnús­son, Jök­ull Júlí­us­son og Sverr­ir Þór Sverris­son. Ljós­mynd/​Aðsend
Fjölmargir stigu á stokk.
Fjöl­marg­ir stigu á stokk. Ljós­mynd/​Aðsend
George Leite ásamt góðri vinkonu.
Geor­ge Leite ásamt góðri vin­konu. Ljós­mynd/​Aðsend
Mikil stemning var í fólki.
Mik­il stemn­ing var í fólki. Ljós­mynd/​Aðsend
Hæfileikaríkir menn gripu í hljóðfærin.
Hæfi­leika­rík­ir menn gripu í hljóðfær­in. Ljós­mynd/​Aðsend
Nokkrir brögðuðu sér á Guinness.
Nokkr­ir brögðuðu sér á Guinn­ess. Ljós­mynd/​Aðsend
Fólk tók að sjálfsögðu undir.
Fólk tók að sjálf­sögðu und­ir. Ljós­mynd/​Aðsend
Jökull Júlíusson og George Leite.
Jök­ull Júlí­us­son og Geor­ge Leite. Ljós­mynd/​Aðsend
Þessar voru hressar.
Þess­ar voru hress­ar. Ljós­mynd/​Aðsend
Jakob Frímann sýndi snilldartakta.
Jakob Frí­mann sýndi snilld­ar­takta. Ljós­mynd/​Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda