Gleðin var í hámarki þegar skóverslunin Kaupfélagið var opnuð í Kringlunni. Boðið var upp á veitingar í föstu og fljótandi formi af því tilefni. Gestir drukku í sig nýjustu strauma og stefnur er varðar skótískuna.
Eins og sjá má á ljósmyndunum skemmtu gestir sér vel.