Hvað vantar? Eða vantar kannski ekkert?

Tinna Gunnarsdóttir.
Tinna Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Thelma Geirsdóttir

Íslensk hönn­un er fyr­ir­ferðar­mik­il núna í til­efni af Hönn­un­ar­mars sem hófst form­lega seinni part­inn í dag. Íslenska hönn­un­ar­fyr­ir­tækið Fólk Reykja­vík bauð í morgunkaffi í morg­un í hús­gagna­versl­un Penn­ans. Yf­ir­skrift viðburðar­ins var „Hvað vant­ar?“ þar sem Tinna Gunn­ars­dótt­ir, hönnuður, og Ragna Sara Jóns­dótt­ir, stofn­andi og list­rænn stjórn­andi Fólk Reykja­vík, buðu upp á sam­tal um framtíð ís­lenskra hús­gagna og köfuðu í hönn­un­ar­arf fortíðar.

Tinna sagði frá hönn­un­ar­ein­kenn­um föður síns Gunn­ars Magnús­son­ar sem var einn öfl­ug­asti hús­gagna­hönnuður 20. ald­ar­inn­ar og hlaut Heiður­sverðlaun Hönn­un­ar­verðlauna Íslands árið 2021. Ragna Sara ræddi um upp­bygg­ingu á hönn­un­ar­línu Fólk Reykja­vík og auk­inni áherslu á út­gáfu ís­lenskr­ar hús­gagna­hönn­un­ar í sam­vinnu við Penn­ann.

Tinna Gunnarsdóttir er hér lengst til vinstri.
Tinna Gunn­ars­dótt­ir er hér lengst til vinstri. Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Ragna Sara Jónsdóttir.
Ragna Sara Jóns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Guðrún Halldórsdóttir yfirmaður markaðsmála og samskipta hjá Pennanum tlaði við …
Guðrún Hall­dórs­dótt­ir yf­ir­maður markaðsmá­la og sam­skipta hjá Penn­an­um tlaði við gest­ina. Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Ragna Sara Jónsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir.
Ragna Sara Jóns­dótt­ir og Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Emma Axelsdóttir arkitekt er hér fyrir miðri mynd.
Emma Ax­els­dótt­ir arki­tekt er hér fyr­ir miðri mynd. Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Inga Birna Barkardóttir og Ragna Sara Jónsdóttir.
Inga Birna Bark­ar­dótt­ir og Ragna Sara Jóns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Hér má sjá sófann sem Gunnar Magnússon, faðir Tinnu Gunnarsdóttur, …
Hér má sjá sóf­ann sem Gunn­ar Magnús­son, faðir Tinnu Gunn­ars­dótt­ur, hannaði á sín­um tíma. Fólk fram­leiðir sóf­ann í dag. Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Guðrún Halldórsdóttir og Ragna Sara Jónsdóttir.
Guðrún Hall­dórs­dótt­ir og Ragna Sara Jóns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
Hér má sjá hillur frá Fólk.
Hér má sjá hill­ur frá Fólk. Ljós­mynd/​Thelma Geirs­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda