Guðni lét sig ekki vanta í útgáfuhóf eiginkonunnar

Það var bullandi stemning í útgáfuhófi Elizu Reid.
Það var bullandi stemning í útgáfuhófi Elizu Reid. Samsett mynd

Á dög­un­um fagnaði sagn­fræðing­ur­inn, rit­höf­und­ur­inn og fyrr­ver­andi for­setafrú vor, El­iza Reid, út­gáfu fyrstu skáld­sögu sinn­ar, titluð Diplómati deyr, í húsa­kynn­um For­lags­ins á Fiskislóð.  

Margt var um mann­inn í út­gáfu­boðinu eins og sjá má á meðfylgj­andi mynd­um, en meðal viðstaddra voru eig­inmaður El­izu, Guðni Th. Jó­hann­es­son, fyrr­ver­andi for­seti Íslands. 

Diplómati deyr er æsispenn­andi og listi­lega fléttuð glæpa­saga þar sem leynd­ar­mál­in eru af­hjúpuð hvert af öðru.  

Eliza Reid hafði ekki við að árita eintök.
El­iza Reid hafði ekki við að árita ein­tök. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Cecilie Willoch, sendiherra Noregs, Brynony Mathew, sendiherra Bretlands, Sigríður Snævarr, …
Cecilie Willoch, sendi­herra Nor­egs, Brynony Mat­hew, sendi­herra Bret­lands, Sig­ríður Snæv­arr, fyrsta ís­lenska kon­an sem varð sendi­herra, og Jenny Hill, sendi­herra Kan­ada. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Jórunn Sigurðardóttir, Örnólfur Thorsson og Halldór Guðmundsson.
Jór­unn Sig­urðardótt­ir, Örn­ólf­ur Thors­son og Hall­dór Guðmunds­son. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Guðlaugur Kristmundsson, Berglind Birgisdóttir og Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir.
Guðlaug­ur Krist­munds­son, Berg­lind Birg­is­dótt­ir og Guðrún Dóra Brynj­ólfs­dótt­ir. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Ólafur Reimar Gunnarsson og Jóhann H. Ragnarsson.
Ólaf­ur Reim­ar Gunn­ars­son og Jó­hann H. Ragn­ars­son. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Lisa Shannen og Elizabeth Nunberg.
Lisa Shann­en og El­iza­beth Nun­berg. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Vida Sig­urðsson og Smári Sigurðsson.
Vida Sig­urðsson og Smári Sig­urðsson. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Sjöfn Þórðardóttir og Gréta Ingþórsdóttir.
Sjöfn Þórðardótt­ir og Gréta Ingþórs­dótt­ir. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda