Halla Hrund og Greipur létu sig ekki vanta

Halla Hrund Logadóttir og Greipur Gíslason.
Halla Hrund Logadóttir og Greipur Gíslason. Ljósmynd/Elísabet Blöndal

Það var líf og fjör í Offic­ina Reykja­vík þegar stóll Snorra Hauks­son­ar var sýnd­ur á Hönn­un­ar­mars. Stóll­inn var hannaður í kring­um 1965 og er eina ein­takið sem hef­ur varðveist. 

Snorri menntaði sig í Detroit í Banda­ríkj­un­um en hélt seinna til Kaup­manna­hafn­ar þar sem hann lauk námi í inn­an­húss- og hús­gagna­hönn­un. Hann hélt heim að loknu námi og starfaði alla tíð sem inn­an­húss­arki­tekt í Reykja­vík, en sinnti hús­gagna­hönn­un að ein­hverju marki meðfram því.

Vitað er til að Snorri hafi hannað nokk­ur hús­gögn og er stóll­inn, sem nú er sýnd­ur, eitt af þeim. Stóll Snorra fór í fram­leiðslu hér á landi í skamm­an tíma og finna má mynd­ir í eldri tíma­rit­um þar sem hann er kynnt­ur ásamt borðstofu­borði, sem Snorri hannaði, en virðist ekki hafa varðveist.

Sú hug­mynd fædd­ist að klæða stól­inn sam­tíma­hönn­un og bjó Sól­ey Lee Tóm­as­dótt­ir graf­ísk­ur hönnuður til mynd­heima í tengsl­um við hönn­un Snorra.

Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir eigandi Officina.
Júlí­ana Sól Sig­ur­björns­dótt­ir eig­andi Offic­ina. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Guðbjörg Gissurardóttir, Jón Árnason, Þórhildur Elín Elínardóttir og Helgi Hjörvar.
Guðbjörg Giss­ur­ar­dótt­ir, Jón Árna­son, Þór­hild­ur Elín El­ín­ar­dótt­ir og Helgi Hjörv­ar. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Erna Bergmann.
Erna Berg­mann. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Helgi Björgvinsson og Marta Jónsdóttir.
Helgi Björg­vins­son og Marta Jóns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Tinni Sveinsson er hér í góðum félagsskap.
Tinni Sveins­son er hér í góðum fé­lags­skap. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Kjartan Páll Eyjólfsson er hér í góðum félagsskap.
Kjart­an Páll Eyj­ólfs­son er hér í góðum fé­lags­skap. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Auður Gná er hér ásamt vinkonum.
Auður Gná er hér ásamt vin­kon­um. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ellen Loftsdóttir og Erna Bergmann.
Ell­en Lofts­dótt­ir og Erna Berg­mann. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
María Kristín Jónsdóttir er hér í góðum félagsskap.
María Krist­ín Jóns­dótt­ir er hér í góðum fé­lags­skap. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Sölvi Sveinbjörnsson og Sigrún Arnardóttir.
Sölvi Svein­björns­son og Sigrún Arn­ar­dótt­ir. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Hér má sjá stól Snorra.
Hér má sjá stól Snorra. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Hanna Soffía og Melkorka.
Hanna Soffía og Mel­korka. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda