60 ára afmæli Andrésar Magnússonar

Össur Skarphéðinsson, Andrés Magnússon, Margrét Júlíana Sigurðardóttir, Ásgeir Jónsson og …
Össur Skarphéðinsson, Andrés Magnússon, Margrét Júlíana Sigurðardóttir, Ásgeir Jónsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir voru á meðal gesta. Samsett mynd

Andrés Magnús­son, blaðamaður og full­trúi rit­stjóra Morg­un­blaðsins, varð 60 ára hinn 28. apríl. Hann og Mar­grét Júlí­ana Sig­urðardótt­ir eig­in­kona hans fögnuðu af­mæl­inu í gær með síðdeg­isteiti í Fant­as­íu, veislu­sal á Vinnu­stofu Kjar­val í Aust­ur­stræti með út­sýni yfir vor­blíðuna á Aust­ur­velli. Vel var mætt í af­mælið, sem er ekki skrýtið, því Andrés er vin­ur vina sinna og hef­ur komið víða við í leik og starfi. 

Andrés er inn­múraður hægri maður en hann á þó vini úr öll­um flokk­um og í raun úr öll­um kim­um sam­fé­lags­ins. Nokkr­ir af þess­um vin­um Andrés­ar söfnuðu sam­an í gjöf og þegar hóp­ur­inn var að velta fyr­ir sér hvað ætti að gefa þess­um 60 ára gamla manni þá var því hvíslað að hópn­um að hann vildi helst eitt­hvað lítið og dýrt. Það eru orð sem móðir Andrés­ar, Áslaug Ragn­ars heit­in, lét falla eitt sinn þegar hún var spurð að því hvað hún vildi í af­mæl­is­gjöf. 

Til þess að upp­fylla ósk­ir af­mæl­is­barns­ins um að fá eitt­hvað lítið og dýrt í af­mæl­is­gjöf, var keypt dýr­asta koní­aks­flaska sem fá­an­leg er á Íslandi. Flask­an á að end­ast út lífið og var lagt upp með að hann mætti bara dreypa á henni einu sinni á ári, á sjálf­an af­mæl­is­dag­inn. Þess má svona geta til gam­ans að bæði Bjarni Bene­dikts­son fyrr­ver­andi formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og Össur Skarp­héðins­son fyrr­ver­andi formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar voru með und­ir­ritaðri í gjöf­inni ásamt fleira góðu fólki. 

Kærustuparið Helga Viðarsdóttir og Ásgeir Jónsson.
Kær­ustuparið Helga Viðars­dótt­ir og Ásgeir Jóns­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Stefán Einar Stefánsson, Össur Skarphéðinsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Stefán Ein­ar Stef­áns­son, Össur Skarp­héðins­son og Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Hjónin Elizabeth Lay og Friðjón Friðjónsson.
Hjón­in El­iza­beth Lay og Friðjón Friðjóns­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Svanhildur Thors, Hulda Hákon og Andrés Magnússon.
Svan­hild­ur Thors, Hulda Há­kon og Andrés Magnús­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Frosti Logason, Jón Óskar og Ingvar Þórðarson.
Frosti Loga­son, Jón Óskar og Ingvar Þórðar­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Ari Matthíasson, Stefán Einar Stefánsson og Snorri Stefánsson.
Ari Matth­ías­son, Stefán Ein­ar Stef­áns­son og Snorri Stef­áns­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Ástríður Jósefína Ólafsdóttir, Eyþór Arnalds og Arnar Sigurðsson.
Ástríður Jós­efína Ólafs­dótt­ir, Eyþór Arn­alds og Arn­ar Sig­urðsson. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Anna Lísa Björnsdóttir, Vilhjálmur Árnason og Ásmundur Tryggvason.
Anna Lísa Björns­dótt­ir, Vil­hjálm­ur Árna­son og Ásmund­ur Tryggva­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Pálmi Guðmundsson og Brynjólfur Löve.
Pálmi Guðmunds­son og Brynj­ólf­ur Löve. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Hörður Ægisson, Örn Arnarsson, Sigtryggur Sigtryggsson og Magnús Ragnarsson.
Hörður Ægis­son, Örn Arn­ars­son, Sig­trygg­ur Sig­tryggs­son og Magnús Ragn­ars­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Hjónin Einar Þorsteinsson og Milla Ósk Magnúsdóttir.
Hjón­in Ein­ar Þor­steins­son og Milla Ósk Magnús­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Helgi Hjörvar, Svanborg Sigmarsdóttir og Þórhildur Elín Elínardóttir.
Helgi Hjörv­ar, Svan­borg Sig­mars­dótt­ir og Þór­hild­ur Elín El­ín­ar­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Ragna Ragnars, Guðrún Þórðardóttir og Ragnhildur Vigfúsdóttir.
Ragna Ragn­ars, Guðrún Þórðardótt­ir og Ragn­hild­ur Vig­fús­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Anna Lísa Björnsdóttir, Össur Skarphéðinsson, Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, Bjarni Bjarnason …
Anna Lísa Björns­dótt­ir, Össur Skarp­héðins­son, Árný Erla Svein­björns­dótt­ir, Bjarni Bjarna­son og Katrín Júlí­us­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Andrés Magnússon, Silja Björk Huldudóttir og Ragnheiður Birgisdóttir.
Andrés Magnús­son, Silja Björk Huldu­dótt­ir og Ragn­heiður Birg­is­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Helga Waage, Íris Ólafsdóttir, Hafliði Helgason, Andrés Magnússon, Margrét Júlíana …
Helga Waage, Íris Ólafs­dótt­ir, Hafliði Helga­son, Andrés Magnús­son, Mar­grét Júlí­ana Sig­urðardótt­ir og Þór­ar­inn Stef­áns­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Hörður H. Helgason, Elsa Valsdóttir og Helga Kristjánsdóttir.
Hörður H. Helga­son, Elsa Vals­dótt­ir og Helga Kristjáns­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Hjónin Andrés Magnússon og Margrét Júlíana Sigurðardóttir.
Hjón­in Andrés Magnús­son og Mar­grét Júlí­ana Sig­urðardótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Kristján Örn Kristjánsson og Katrín Ósk Einarsdóttir.
Kristján Örn Kristjáns­son og Katrín Ósk Ein­ars­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Ástríður Jóesefína og Ari Gísli Bragason.
Ástríður Jó­es­efína og Ari Gísli Braga­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Stefán Einar Stefánsson, Kjartan Ragnars og Guðmundur Sv. Hermannsson.
Stefán Ein­ar Stef­áns­son, Kjart­an Ragn­ars og Guðmund­ur Sv. Her­manns­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Elsa Valsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir.
Elsa Vals­dótt­ir og Guðrún Haf­steins­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Ragnar Auðun Árnason og Karítas Ríkharðsdóttir.
Ragn­ar Auðun Árna­son og Karítas Rík­h­arðsdótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda