Tryllt stuð á árshátíð Árvakurs

Starfsfólk Árvakurs gerði sér glaðan dag.
Starfsfólk Árvakurs gerði sér glaðan dag. Samsett mynd

Það var vor í lofti þegar Árvak­ur, út­gáfu­fé­lag Morg­un­blaðsins og mbl.is, hélt árs­hátíð í Sjálfs­stæðissaln­um á Ice­land Parlia­ment-hót­el­inu í miðbæ Reykja­vík­ur nú á dög­un­um. Boðið var upp á glæsi­leg­an þriggja rétta mat­seðil og dýr­ind­is vín.

Þema kvölds­ins var Las Vegas og mættu gest­ir í sínu fín­asta pússi, en at­hygli vakti að gyllt­ir og glitrandi kjól­ar voru einkar áber­andi.

Grín­ist­inn Björn Bragi Arn­ars­son sá um veislu­stjórn þetta kvöld og kitlaði held­ur bet­ur hlát­urtaug­ar viðstaddra.

Stór­söng­kon­an Jó­hanna Guðrún Jóns­dótt­ir kom og skemmti gest­um á milli rétta og flutti nokk­ur af þekkt­ustu lög­um Cel­ine Dion, þar á meðal Tit­anic-slag­ar­ann My Heart Will Go On, en flutn­ing­ur­inn fékk árs­hátíðargesti til að taka upp sím­ana og kveikja á vasa­ljós­inu.

El­vis-eft­ir­herm­an Stefán Helgi Stef­áns­son mætti einnig á svæðið og tryllti lýðinn með lög­um á borð við Hound Dog og Jail­hou­se Rock og auðvitað eld­heit­um mjaðmasveifl­um í anda kóngs­ins.

Dansað var fram yfir miðnætti, en plötu­snúður­inn Fred Fabu­lous sá um að halda stuðinu gang­andi.

Sigurður Már Halldórsson Hólmfríður Ása Guðmundsdóttir og Kristín Ágústsdóttir.
Sig­urður Már Hall­dórs­son Hólm­fríður Ása Guðmunds­dótt­ir og Krist­ín Ágústs­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Silja Björk Huldudóttir og Erna Ýr Guðjónsdóttir.
Silja Björk Huldu­dótt­ir og Erna Ýr Guðjóns­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Magnús Kristjánsson, Anna Rún Frímannsdóttir, María Margrét Jóhannsdóttir og Silja …
Magnús Kristjáns­son, Anna Rún Frí­manns­dótt­ir, María Mar­grét Jó­hanns­dótt­ir og Silja Björk Huldu­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Einar B. Árnason og Kristín Steinunnardóttir.
Ein­ar B. Árna­son og Krist­ín Stein­unn­ar­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Brynjar Már Valdimarsson.
Brynj­ar Már Valdi­mars­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Helga Hrönn Norðfjörð Þórðardóttir, Hjalti Stefán Kristjánsson og George Kristófer …
Helga Hrönn Norðfjörð Þórðardótt­ir, Hjalti Stefán Kristjáns­son og Geor­ge Kristó­fer Young. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Garðar Sigurjónsson og Harpa Grímsdóttir.
Garðar Sig­ur­jóns­son og Harpa Gríms­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Margrét Júlíana Sigurðardóttir og Andrea Sigurðardóttir.
Mar­grét Júlí­ana Sig­urðardótt­ir og Andrea Sig­urðardótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Jón Haukur Jónsson og Edda Gunnlaugsdóttir.
Jón Hauk­ur Jóns­son og Edda Gunn­laugs­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Halldór Símon Þórólfsson og Elín Arnórsdóttir.
Hall­dór Sím­on Þórólfs­son og Elín Arn­órs­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Andrés Magnússon, Margrét Júlíana Sigurðardóttir og Andrea Sigurðardóttir.
Andrés Magnús­son, Mar­grét Júlí­ana Sig­urðardótt­ir og Andrea Sig­urðardótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Jón Kristinn Jónsson og Andrés Magnússon.
Jón Krist­inn Jóns­son og Andrés Magnús­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Þorsteinn Magnússon og Agnes Erlingsdóttir.
Þor­steinn Magnús­son og Agnes Erl­ings­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Skúli E. Kristjánsson Sigurz, Rúna Tómasdóttir og Guðný Pála Rögnvaldsdóttir.
Skúli E. Kristjáns­son Sig­urz, Rúna Tóm­as­dótt­ir og Guðný Pála Rögn­valds­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Fjöllistakona sýndi listir sínar.
Fjöll­ista­kona sýndi list­ir sín­ar. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Björn Bragi Arnarsson var veislustjóri.
Björn Bragi Arn­ars­son var veislu­stjóri. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Kolfinna Guðlaugsdóttir og Heiðar Austmann.
Kolfinna Guðlaugs­dótt­ir og Heiðar Aust­mann. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Tetiana Krasnozhon og Eyþór Árnason.
Tetiana Krasnozhon og Eyþór Árna­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Elín Þórðardóttir er hér fyrir miðri mynd.
Elín Þórðardótt­ir er hér fyr­ir miðri mynd. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Jón Haukur Jónsson er hér fyrir miðri mynd.
Jón Hauk­ur Jóns­son er hér fyr­ir miðri mynd. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Hermann Nökkvi Gunnarsson er hér fyrir miðri mynd.
Her­mann Nökkvi Gunn­ars­son er hér fyr­ir miðri mynd. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Guðmundur Hilmarsson og Sigríður Kristjánsdóttir.
Guðmund­ur Hilm­ars­son og Sig­ríður Kristjáns­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Jóhanna Guðrún flutti lög úr söngbók Celine Dion.
Jó­hanna Guðrún flutti lög úr söng­bók Cel­ine Dion. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Klara Vigfúsdóttir og Elva Baldursdóttir.
Klara Vig­fús­dótt­ir og Elva Bald­urs­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Arnar Már Jónsson, María Lilja Moritz og Kolfinna Guðlaugsdóttir.
Arn­ar Már Jóns­son, María Lilja Mo­ritz og Kolfinna Guðlaugs­dótt­ir. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Jóhanna Guðrún.
Jó­hanna Guðrún. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Rakel Ragnarsdóttir og Pálmi Guðmundsson.
Rakel Ragn­ars­dótt­ir og Pálmi Guðmunds­son. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
Alexander Eðvald Magnússon í góðum félagsskap.
Al­ex­and­er Eðvald Magnús­son í góðum fé­lags­skap. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda