Íslendingar sýndu sig í Feneyjum

Sigurður Hannesson, Sigríður Sigurjónsdóttir, Helga Ólafsdóttir og Aðalheiður Magnúsdóttir voru …
Sigurður Hannesson, Sigríður Sigurjónsdóttir, Helga Ólafsdóttir og Aðalheiður Magnúsdóttir voru við opnun íslenska skálans. Samsett mynd

Mikið fjöl­menni var við opn­un ís­lenska skál­ans á 19. alþjóðlegu arki­tekta­sýn­ingu Fen­eyjat­víær­ings­ins í vik­unni en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tek­ur þátt. 

Í sýn­ing­ar­t­eymi Fen­eyjat­víær­ings­ins eru Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir sýn­ing­ar­stjóri og arki­tekt, Arn­ar Skarp­héðins­son arki­tekt, Björg Skarp­héðins­dótt­ir hönnuður og Suk­anya Muk­herj­ee arki­tekt frá s. ap arki­tekt­um, Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur og Jack Armita­ge tón­list­armaður og marg­miðlun­ar­hönnuður. Um graf­íska hönn­un sér hönn­un­ar­stof­an Studio Studio.

Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir hlaut Um­hverf­is­verðlaun Norður­landaráðs 2024 og nýt­ir margra ára rann­sókn­ir á arki­tekt­úr og um­hverf­is­mál­um í verk­efn­inu. „Arki­tekt­úr á að vera og verður að vera afl umbreyt­ing­ar og nýrr­ar hugs­un­ar. Lava­form­ing er dæmi um arki­tekt­úr sem vinn­ur með nátt­úr­unni en ekki á móti henni. Verk­efnið sýn­ir mögu­lega framtíð sem er tækni­lega raun­hæf og kröft­ug á skap­andi hátt,“ er haft eft­ir henni í til­kynn­ingu. 


Jóhanna, Birta Fróðadóttir og Hulda Stefánsdóttir.
Jó­hanna, Birta Fróðadótt­ir og Hulda Stef­áns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Marta Buso
Sukanya ásamt mömmu sinni, Keya, Björg, Katla, Heba og Irma.
Suk­anya ásamt mömmu sinni, Keya, Björg, Katla, Heba og Irma. Ljós­mynd/​Marta Buso
Sigurður Hannesson, Jóhanna Klara Stefánsdóttir, Halldór Eiríksson og Eyrún Arnarsdóttir.
Sig­urður Hann­es­son, Jó­hanna Klara Stef­áns­dótt­ir, Hall­dór Ei­ríks­son og Eyrún Arn­ars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Marta Buso
Kristjana Rós og Arna Kristín.
Kristjana Rós og Arna Krist­ín. Ljós­mynd/​Marta Buso
Helga Ólafs, Halla Helga, Gerður og Klara Rún.
Helga Ólafs, Halla Helga, Gerður og Klara Rún. Ljós­mynd/​Marta Buso
Agla Egilsdóttir og Aðalheiður Magnúsdóttir.
Agla Eg­ils­dótt­ir og Aðal­heiður Magnús­dótt­ir. Ljós­mynd/​Marta Buso
Björg Magnúsdóttir, Björt Ólafsdóttir, Andrea og Helga Guðrún
Björg Magnús­dótt­ir, Björt Ólafs­dótt­ir, Andrea og Helga Guðrún Ljós­mynd/​Marta Buso
Sigríður Sigurjónsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands.
Sig­ríður Sig­ur­jóns­dótt­ir for­stöðumaður Hönn­un­arsafns Íslands. Ljós­mynd/​Marta Buso
Gerður Jónsdóttir verkefnastjóri Feneyjatvíæringsins og Sara Jónsdóttir
Gerður Jóns­dótt­ir verk­efna­stjóri Fen­eyjat­víær­ings­ins og Sara Jóns­dótt­ir Ljós­mynd/​Marta Buso
Arnhildur Pálmadóttir við opnunina.
Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir við opn­un­ina. Ljós­mynd/​Marta Buso
Bergur Finnbogason og Guðni Valberg.
Berg­ur Finn­boga­son og Guðni Val­berg. Ljós­mynd/​Marta Buso
Björg Magnúsdóttir og Magnea Guðmundsdóttir.
Björg Magnús­dótt­ir og Magnea Guðmunds­dótt­ir. Ljós­mynd/​Marta Buso
Sverrir Bolla, Bragi Valdimar og Gerður.
Sverr­ir Bolla, Bragi Valdi­mar og Gerður. Ljós­mynd/​Marta Buso
Gestir á opnuninni.
Gest­ir á opn­un­inni. Ljós­mynd/​Marta Buso
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda