Íslendingar sýndu sig í Feneyjum

Sigurður Hannesson, Sigríður Sigurjónsdóttir, Helga Ólafsdóttir og Aðalheiður Magnúsdóttir voru …
Sigurður Hannesson, Sigríður Sigurjónsdóttir, Helga Ólafsdóttir og Aðalheiður Magnúsdóttir voru við opnun íslenska skálans. Samsett mynd

Mikið fjöl­menni var við opn­un ís­lenska skál­ans á 19. alþjóðlegu arki­tekta­sýn­ingu Fen­eyjat­víær­ings­ins í vik­unni en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tek­ur þátt. 

Í sýn­ing­ar­t­eymi Fen­eyjat­víær­ings­ins eru Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir sýn­ing­ar­stjóri og arki­tekt, Arn­ar Skarp­héðins­son arki­tekt, Björg Skarp­héðins­dótt­ir hönnuður og Suk­anya Muk­herj­ee arki­tekt frá s. ap arki­tekt­um, Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur og Jack Armita­ge tón­list­armaður og marg­miðlun­ar­hönnuður. Um graf­íska hönn­un sér hönn­un­ar­stof­an Studio Studio.

Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir hlaut Um­hverf­is­verðlaun Norður­landaráðs 2024 og nýt­ir margra ára rann­sókn­ir á arki­tekt­úr og um­hverf­is­mál­um í verk­efn­inu. „Arki­tekt­úr á að vera og verður að vera afl umbreyt­ing­ar og nýrr­ar hugs­un­ar. Lava­form­ing er dæmi um arki­tekt­úr sem vinn­ur með nátt­úr­unni en ekki á móti henni. Verk­efnið sýn­ir mögu­lega framtíð sem er tækni­lega raun­hæf og kröft­ug á skap­andi hátt,“ er haft eft­ir henni í til­kynn­ingu. 


Jóhanna, Birta Fróðadóttir og Hulda Stefánsdóttir.
Jó­hanna, Birta Fróðadótt­ir og Hulda Stef­áns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Marta Buso
Sukanya ásamt mömmu sinni, Keya, Björg, Katla, Heba og Irma.
Suk­anya ásamt mömmu sinni, Keya, Björg, Katla, Heba og Irma. Ljós­mynd/​Marta Buso
Sigurður Hannesson, Jóhanna Klara Stefánsdóttir, Halldór Eiríksson og Eyrún Arnarsdóttir.
Sig­urður Hann­es­son, Jó­hanna Klara Stef­áns­dótt­ir, Hall­dór Ei­ríks­son og Eyrún Arn­ars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Marta Buso
Kristjana Rós og Arna Kristín.
Kristjana Rós og Arna Krist­ín. Ljós­mynd/​Marta Buso
Helga Ólafs, Halla Helga, Gerður og Klara Rún.
Helga Ólafs, Halla Helga, Gerður og Klara Rún. Ljós­mynd/​Marta Buso
Agla Egilsdóttir og Aðalheiður Magnúsdóttir.
Agla Eg­ils­dótt­ir og Aðal­heiður Magnús­dótt­ir. Ljós­mynd/​Marta Buso
Björg Magnúsdóttir, Björt Ólafsdóttir, Andrea og Helga Guðrún
Björg Magnús­dótt­ir, Björt Ólafs­dótt­ir, Andrea og Helga Guðrún Ljós­mynd/​Marta Buso
Sigríður Sigurjónsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands.
Sig­ríður Sig­ur­jóns­dótt­ir for­stöðumaður Hönn­un­arsafns Íslands. Ljós­mynd/​Marta Buso
Gerður Jónsdóttir verkefnastjóri Feneyjatvíæringsins og Sara Jónsdóttir
Gerður Jóns­dótt­ir verk­efna­stjóri Fen­eyjat­víær­ings­ins og Sara Jóns­dótt­ir Ljós­mynd/​Marta Buso
Arnhildur Pálmadóttir við opnunina.
Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir við opn­un­ina. Ljós­mynd/​Marta Buso
Bergur Finnbogason og Guðni Valberg.
Berg­ur Finn­boga­son og Guðni Val­berg. Ljós­mynd/​Marta Buso
Björg Magnúsdóttir og Magnea Guðmundsdóttir.
Björg Magnús­dótt­ir og Magnea Guðmunds­dótt­ir. Ljós­mynd/​Marta Buso
Sverrir Bolla, Bragi Valdimar og Gerður.
Sverr­ir Bolla, Bragi Valdi­mar og Gerður. Ljós­mynd/​Marta Buso
Gestir á opnuninni.
Gest­ir á opn­un­inni. Ljós­mynd/​Marta Buso
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda