Allar helstu partídísir þessa lands undir sama þaki

Pattra Sriyanonge, Andrea Maack og Rakel Guðbjartsdóttir.
Pattra Sriyanonge, Andrea Maack og Rakel Guðbjartsdóttir. Ljósmynd/Anna Margrét

Ilm­hönnuður­inn Andrea Maack og Rakel Guðbjarts­dótt­ir buðu í teiti í snyrti­vöru­versl­un­inni Elira Beauty til að fagna nýj­um ilmi hinn­ar fyrr­nefndu. Ilm­ur­inn MUSE var sér­stak­lega hannaður í til­efni af 10 ára af­mæli ilm­vatns­fyr­ir­tæk­is­ins Andr­eu Maack sem hef­ur notið vel­gengni á ilm­vatns­sviðinu.

Ilm­ur­inn fang­ar þá stemn­ingu sem rík­ir þegar sól­in skín sem skær­ast. Loftið ilm­ar af mangó, kókós og suðræn­um blóm­um en það er kryddaður und­ir­tónn í formi hlýs sandal­viðar og Kasmírs.

Reg­ina Yatzy, sem starfar í Los Ang­eles, hannaði flösku ilms­ins sem er í anda annarra ilma frá Andr­eu Maack. 

All­ar helstu par­tí­dís­ir sem Ísland hef­ur alið af sér mættu og nutu þessa ljóm­andi sum­arilms. 

Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur lét sig ekki vanta.
Kristjana Stein­gríms­dótt­ir heilsu­kokk­ur lét sig ekki vanta. Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
Mæðgurnar Andrea Maack og Sóley Ingólfsdóttir.
Mæðgurn­ar Andrea Maack og Sól­ey Ing­ólfs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
Gerður Jónsdóttir og Andrea Maack.
Gerður Jóns­dótt­ir og Andrea Maack. Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður í Andreu var á meðal gesta.
Andrea Magnús­dótt­ir fata­hönnuður í Andr­eu var á meðal gesta. Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
Rakel Guðbjartsdóttir og Andrea Maack.
Rakel Guðbjarts­dótt­ir og Andrea Maack. Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
Pattra, Anna og Andrea Maack.
Pattra, Anna og Andrea Maack. Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
Jóhanna Jafetsdóttir, Kristjana Steingrímsdóttir og Kolbrún Eir Óskarsdóttir.
Jó­hanna Jafets­dótt­ir, Kristjana Stein­gríms­dótt­ir og Kol­brún Eir Óskars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
Ljós­mynd/​Anna Mar­grét
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda