Hraustustu konur Íslands skemmtu sér konunglega

Rakel Garðarsdóttir, Guðný Óskarsdóttir, Stefanía Sigfúsdóttir og Agla Ástbjörnsdóttir.
Rakel Garðarsdóttir, Guðný Óskarsdóttir, Stefanía Sigfúsdóttir og Agla Ástbjörnsdóttir. Ljósmynd/Ingólfur Guðmundsson

Það voru all­ir í góðu formi á upp­skeru­hátíð Núna Col­lecti­ve sem fram fór í Fant­asíu­sal Vinnu­stofu Kjar­val á dög­un­um. Fólk fagnaði per­sónu­leg­um sigr­um og auðvitað sam­eig­in­leg­um sigr­um eins og oft vill ger­ast þegar fólk mæt­ir sam­an í hóp­tíma. Núna Col­lecti­ve er rekið af Helgu Theodors sem er Bar­re-drottn­ing Íslands. Þetta var í þriðja sinn sem hún bauð áskrift­armeðlim­um í teiti en Núna Col­lecti­ve fagn­ar þriggja ára af­mæli í júní. 

Helga opnaði stúd­íóið árið 2022 eft­ir að hafa búið í Los Ang­eles í 13 ár þar sem hún starfaði sem graf­ísk­ur hönnuður og Bar­rekenn­ari ásamt því að eiga og reka tvö Bar­restúd­íó. Síðan þá hef­ur stúd­íóið á Íslandi vaxið hratt og sí­fellt fleiri kon­ur sem leita eft­ir vellíðan og jafn­vægi í ein­stöku um­hverfi bæt­ast í sam­fé­lagið. 

Margrét Bryngeirsdóttir, Allie Doersch, Ástríður Helga Ingólfsdóttir og Sirrý Guðmundsdóttir.
Mar­grét Bryn­geirs­dótt­ir, Allie Doersch, Ástríður Helga Ing­ólfs­dótt­ir og Sirrý Guðmunds­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Helga Theodors eigandi Núna Collective.
Helga Theodors eig­andi Núna Col­lecti­ve. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Jarðþrúður Ásmundsdóttir og Aðalheiður Sveinsdóttir.
Jarðþrúður Ásmunds­dótt­ir og Aðal­heiður Sveins­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir og Judith Amalía Jóhannsdóttir.
Jó­hanna Bryn­dís Bjarna­dótt­ir og Judith Amal­ía Jó­hanns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Katla Ásgeirsdóttir og Anna Rakel Róbertsdóttir.
Katla Ásgeirs­dótt­ir og Anna Rakel Ró­berts­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Hugrún Harðardóttir.
Hug­rún Harðardótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Margrét Arnardóttir og Stefanía Sigfúsdóttir.
Mar­grét Arn­ar­dótt­ir og Stef­an­ía Sig­fús­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Rakel Garðarsdóttir og Guðný Óskarsdóttir.
Rakel Garðars­dótt­ir og Guðný Óskars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Margrét Lind Ólafsdóttir.
Mar­grét Lind Ólafs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Edda Sif Guðbrandsdóttir.
Edda Sif Guðbrands­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Ólöf Kristjánsdóttir.
Ólöf Kristjáns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Alís Heiðar.
Alís Heiðar. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Auður Gná Ingvarsdóttir.
Auður Gná Ingvars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Stefanía Sigfúsdóttir arkitekt er hér fyrir miðri mynd.
Stef­an­ía Sig­fús­dótt­ir arki­tekt er hér fyr­ir miðri mynd. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Anna Svava Knútsdóttir.
Anna Svava Knúts­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Arndís Guðjónsdóttir og Oddný Sturludóttir.
Arn­dís Guðjóns­dótt­ir og Odd­ný Sturlu­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Ása Hjörleifsdóttir leikstjóri.
Ása Hjör­leifs­dótt­ir leik­stjóri. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Guðrún Tinna Ólafsdóttir, Margrét Ásgeirsdóttir og Rakel Garðarsdóttir.
Guðrún Tinna Ólafs­dótt­ir, Mar­grét Ásgeirs­dótt­ir og Rakel Garðars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Ásta Olga Magnúsdóttir og Halldóra Rut Baldursdóttir.
Ásta Olga Magnús­dótt­ir og Hall­dóra Rut Bald­urs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Gerður Guðjónsdóttir.
Gerður Guðjóns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Camilla Strandmark.
Camilla Strand­mark. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Dagný Stefánsdóttir.
Dagný Stef­áns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
Erla Kristín Árnadóttir lögfræðingur.
Erla Krist­ín Árna­dótt­ir lög­fræðing­ur. Ljós­mynd/​Ingólf­ur Guðmunds­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda