Skvísur landsins fögnuðu miðsumari

Skvísur landsins skemmtu sér í miðsumarsboði Ginu Tricot.
Skvísur landsins skemmtu sér í miðsumarsboði Ginu Tricot. Ljósmynd/Saga Sig

Það var líf og fjör í Grasag­arðinum í síðustu viku þegar naglalakka­merkið Essie og tísku­merkið Gina Tricot buðu til miðsum­ar­fögnuðar. Fjöldi glæsi­legra kvenna mætti og skálaði fyr­ir miðsumr­inu.

Miðsum­ar­hátíðin á ræt­ur sín­ar að rekja til Svíþjóðar en þar er hátíðin ómiss­andi part­ur af sumr­inu. Þetta er í annað skiptið sem Essie og Gina Tricot koma sam­an og halda miðsum­ar­hátíð.

GDRN tók lagið, hægt var að prófa nýju sum­ar­liti Essie, blóm­leg­ir og sum­ar­leg­ir kjól­ar Ginu Tricot voru til sýn­is. Lista­kon­an Helena Reyn­is málaði frammi fyr­ir aug­um gesta og gátu gest­ir einnig hannað sinn eig­in blómakr­ans.

Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir var meðal skipu­leggj­enda viðburðar­ins en hún bjó um tíma í Svíþjóð og er því afar kunn­ug miðsum­ar­hátíðinni. Æsku­vin­kon­urn­ar Eva Ruza, út­varps­kona og skemmtikraft­ur, og Manu­ela Ósk voru einnig mætt­ar í góðum gír. Reykja­vík­ur­dæt­urn­ar Þór­dís Björk og Stein­unn Jóns­dótt­ir létu sig ekki vanta.

Al­ex­andra Helga Ívars­dótt­ir, eig­andi Mía Versl­un­ar og eig­in­kona Gylfa Þórs Sig­urðsson­ar knatt­spyrnu­manns, og Fann­ey Ingvars­dótt­ir, áhrifa­vald­ur og markaðsfull­trúi Bi­oef­fect, voru sum­ar­leg­ar á miðsum­ars­hátíðinni. 

Hand­bolta­kon­an Sandra Erl­ings­dótt­ir tók sér pásu frá æf­ing­um og fagnaði með skvís­un­um. Helga Mar­grét, Hekla Nína, Brynja Bjarna­dótt­ir og Selma Lind voru einnig viðstadd­ar.

Ljós­mynd­ar­inn Saga Sig tók þess­ar glæsi­legu ljós­mynd­ir sem fönguðu stemn­ing­una.

Eva Ruza.
Eva Ruza. Ljós­mynd/​Saga Sig
Þórdís Björk Þorfinsdóttir og Steinunn Jónsdóttir.
Þór­dís Björk Þorf­ins­dótt­ir og Stein­unn Jóns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Saga Sig
Elísabet Gunnarsdóttir.
Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Saga Sig
Alexandra Helga Ívarsdóttir og Fanney Ingvarsdóttir.
Al­ex­andra Helga Ívars­dótt­ir og Fann­ey Ingvars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Saga Sig
Hekla Nína.
Hekla Nína. Ljós­mynd/​Saga Sig
Ína María Einarsdóttir ásamt vinkonu sinni.
Ína María Ein­ars­dótt­ir ásamt vin­konu sinni. Ljós­mynd/​Saga Sig
Manuela Ósk Harðardóttir.
Manu­ela Ósk Harðardótt­ir. Ljós­mynd/​Saga Sig
Vinkonurnar Brynja Bjarnadóttir og Selma Lind.
Vin­kon­urn­ar Brynja Bjarna­dótt­ir og Selma Lind. Ljós­mynd/​Saga Sig
Helena Reynisdóttir málaði listaverk í beinni.
Helena Reyn­is­dótt­ir málaði lista­verk í beinni. Ljós­mynd/​Saga Sig
Sandra Erlingsdóttir ásamt vinkonu.
Sandra Erl­ings­dótt­ir ásamt vin­konu. Ljós­mynd/​Saga Sig
Fallegar skreytingar.
Fal­leg­ar skreyt­ing­ar. Ljós­mynd/​Saga Sig
Arna Ýr Jónsdóttir með vinkonu sinni.
Arna Ýr Jóns­dótt­ir með vin­konu sinni. Ljós­mynd/​Saga Sig
Helga Margrét Agnarsdóttir ásamt vinkonu sinni.
Helga Mar­grét Agn­ars­dótt­ir ásamt vin­konu sinni. Ljós­mynd/​Saga Sig
Dansarar sýndu listir sínar.
Dans­ar­ar sýndu list­ir sín­ar. Ljós­mynd/​Aðsend
Fallegir kjólar voru til sýnis.
Fal­leg­ir kjól­ar voru til sýn­is. Ljós­mynd/​Saga Sig
Blómstra bauð gestum upp á blómakransagerð.
Blómstra bauð gest­um upp á blómakr­an­sa­gerð. Ljós­mynd/​Saga Sig
Algjörar sumarskvísur!
Al­gjör­ar sum­arskvís­ur! Ljós­mynd/​Saga Sig
Stórglæsilegar!
Stór­glæsi­leg­ar! Ljós­mynd/​Saga Sig
Ljós­mynd/​Saga Sig
Þorbjörg Kristinsdóttir.
Þor­björg Krist­ins­dótt­ir. Ljós­mynd/​Saga Sig
Lilja Gísladóttir.
Lilja Gísla­dótt­ir. Ljós­mynd/​Saga Sig
Ljós­mynd/​Saga Sig
Ljós­mynd/​Saga Sig
Helga Margrét Agnarsdóttir.
Helga Mar­grét Agn­ars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Saga Sig
Sara Jasmin Sigurðardóttir.
Sara Jasmin Sig­urðardótt­ir. Ljós­mynd/​Saga Sig
Helena Reynisdóttir.
Helena Reyn­is­dótt­ir. Ljós­mynd/​Aðsend
Ljós­mynd/​Saga Sig
Patricia Dúa Thompson Landmark ásamt vinkonu sinni.
Pat­ricia Dúa Thomp­son Land­mark ásamt vin­konu sinni. Ljós­mynd/​Saga Sig
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda