Forlagið flutti í síðustu viku allan sinn rekstur í húsnæði á Fiskislóð 39. Forlagið hélt því innflutningsteiti á dögunum í tilefni flutninganna. Ástæða flutninganna er sú að Forlagið vildi flytja sína starfsemi í sameiginlegt húsnæði og sameina þar með starfsmannahópinn.
Með flutningunum lýkur langri sögu bókaútgáfunnar við Bræðraborgarstíg 7 en Forlagið var þar með starfsemi í nær hálfa öld.
Það var góð stemning í innflutningsteitingu enda Forlagið stór hluti af lífi margra Íslendinga. Einar Kárason flutti erindi fyrir gestum og Elísabet Jökulsdóttir var í góðum gír! Bergljót Arnalds tónlistarmaður og rithöfundur mætti líka og líka Már Guðmundsson fyrrverandi Seðlabankastjóri.
Eins og sjá má á myndunum var mikil stemning í teitinu!
Sigrún Eldjárn, Vilborg Davídsdóttir og Elísabet Jökulsdóttir voru hressar í innflutningsteiti Forlagsins!
mbl.is/Eyþór Árnason
Einar Kárason.
mbl.is/Eyþór Árnason
Vala Hauksdóttir og Einar Kárason ávörpuðu gesti.
mbl.is/Eyþór Árnason
Ingibjörg Eyþórsdóttir og Sesselja Jónsdóttir.
mbl.is/Eyþór Árnason
Már Guðmundsson og Einar Már Guðmundsson.
mbl.is/Eyþór Árnason
Vala Hauksdóttir og Atli Pálsson.
mbl.is/Eyþór Árnason
Sigþrúður Gunnarsdóttir, Jón Yngvi Jóhannsson, Stella Soffía Jóhannesdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir.
mbl.is/Eyþór Árnason
Benný Sif Ísleifsdóttir og Sindri Freyr Steinsson.
mbl.is/Eyþór Árnason
Tómas R. og Halldór Guðmundsson.
mbl.is/Eyþór Árnason
Einar Kárason og Vilborg Davíðsdóttir.
mbl.is/Eyþór Árnason
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir í góðum félagsskap.
mbl.is/Eyþór Árnason
Guðmundur Andri Thorsson í góoðum félagsskap.
mbl.is/Eyþór Árnason