Bergljót Arnalds lét sig ekki vanta

Bergljót Arnarlds, Elísabet Hafsteins og Lísa Björk Óskarsdóttir.
Bergljót Arnarlds, Elísabet Hafsteins og Lísa Björk Óskarsdóttir. mbl.is/Eyþór Árnason

For­lagið flutti í síðustu viku all­an sinn rekst­ur í hús­næði á Fiskislóð 39. For­lagið hélt því inn­flutn­ingsteiti á dög­un­um í til­efni flutn­ing­anna.  Ástæða flutn­ing­anna er sú að For­lagið vildi flytja sína starf­semi í sam­eig­in­legt hús­næði og sam­eina þar með starfs­manna­hóp­inn. 

Með flutn­ing­un­um lýk­ur langri sögu bóka­út­gáf­unn­ar við Bræðra­borg­ar­stíg 7 en For­lagið var þar með starf­semi í nær hálfa öld. 

Það var góð stemn­ing í inn­flutn­ingsteit­ingu enda For­lagið stór hluti af lífi margra Íslend­inga. Ein­ar Kára­son flutti er­indi fyr­ir gest­um og Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir var í góðum gír! Berg­ljót Arn­alds tón­list­armaður og rit­höf­und­ur mætti líka og líka Már Guðmunds­son fyrr­ver­andi Seðlabanka­stjóri. 

Eins og sjá má á mynd­un­um var mik­il stemn­ing í teit­inu!

Sigrún Eldjárn, Vilborg Davídsdóttir og Elísabet Jökulsdóttir voru hressar í …
Sigrún Eld­járn, Vil­borg Dav­íds­dótt­ir og Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir voru hress­ar í inn­flutn­ingsteiti For­lags­ins! mbl.is/​Eyþór Árna­son
Einar Kárason.
Ein­ar Kára­son. mbl.is/​Eyþór Árna­son
Vala Hauksdóttir og Einar Kárason ávörpuðu gesti.
Vala Hauks­dótt­ir og Ein­ar Kára­son ávörpuðu gesti. mbl.is/​Eyþór Árna­son
Ingibjörg Eyþórsdóttir og Sesselja Jónsdóttir.
Ingi­björg Eyþórs­dótt­ir og Sesselja Jóns­dótt­ir. mbl.is/​Eyþór Árna­son
Már Guðmundsson og Einar Már Guðmundsson.
Már Guðmunds­son og Ein­ar Már Guðmunds­son. mbl.is/​Eyþór Árna­son
Vala Hauksdóttir og Atli Pálsson.
Vala Hauks­dótt­ir og Atli Páls­son. mbl.is/​Eyþór Árna­son
Sigþrúður Gunnarsdóttir, Jón Yngvi Jóhannsson, Stella Soffía Jóhannesdóttir og Nanna …
Sigþrúður Gunn­ars­dótt­ir, Jón Yngvi Jó­hanns­son, Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir og Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir. mbl.is/​Eyþór Árna­son
Benný Sif Ísleifsdóttir og Sindri Freyr Steinsson.
Benný Sif Ísleifs­dótt­ir og Sindri Freyr Steins­son. mbl.is/​Eyþór Árna­son
Tómas R. og Halldór Guðmundsson.
Tóm­as R. og Hall­dór Guðmunds­son. mbl.is/​Eyþór Árna­son
Einar Kárason og Vilborg Davíðsdóttir.
Ein­ar Kára­son og Vil­borg Davíðsdótt­ir. mbl.is/​Eyþór Árna­son
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir í góðum félagsskap.
Þór­unn Erlu Valdi­mars­dótt­ir í góðum fé­lags­skap. mbl.is/​Eyþór Árna­son
Guðmundur Andri Thorsson í góoðum félagsskap.
Guðmund­ur Andri Thors­son í góoðum fé­lags­skap. mbl.is/​Eyþór Árna­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda