10 vinsælustu kynlífstækin 2015

Gerður Arinbjarnardóttir eigandi Blush.is.
Gerður Arinbjarnardóttir eigandi Blush.is. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Gerður Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir, sem rek­ur hjálp­ar­tækja­versl­un­in Blush.is, veit hvað fólkið í land­inu vill þegar kem­ur að kyn­líf­stækj­um. Hún hef­ur rekið versl­un­ina frá ár­inu 2011 og síðan þá hef­ur sal­an ekki gert neitt annað en að aukast. Gerður tók sam­an lista yfir vin­sæl­ustu kyn­líf­stæk­in 2015 og er ým­is­legt á list­an­um sem kem­ur á óvart. 

10 - La­bocca er marg­nota Silicon múffa fyr­ir herra

„La­bocca er herra vara sem við feng­um í lok árs og sló svo ræki­lega í gegn að hún seld­ist upp á aðeins 4 klukku­stund­um eft­ir að við kynnt­um hana á snapp­inu okk­ar. Við höf­um í nokk­ur ár verið að selja ein­stak­ar herra vör­ur en ekk­ert í lík­ingu við þessa. Var­an er hönnuð og fram­leidd í Jap­an sem mætti kalla Mekka þessa markaðs. Smá­atriðin eru gríðarleg sem veit­ir til­finn­ingu sem nærst raun­veru­leik­an­um,“ seg­ir Gerður. 

9 - Und­er the bed sett

„Það ætlaði allt um koll að verpa þegar kvik­mynd­ir Fifty Shades of Grey kom út í fe­brú­ar. Að sjálf­sögðu voru kyn­líf­stækja fram­leiðend­ur ekki lengi að nýta sér það að fram­leiða heilu lín­urn­ar í anda kvik­mynd­ar­inn­ar. Sumt var drasl, en það voru þó nokkr­ar vör­ur sem sköruðu fram úr og hafa verið vin­sæl­ar á ár­inu. Þar á meðal Und­er the bed settið. Settið pass­ar und­ir öll rúm og er hugsað sem létt­ar bindi ólar fyr­ir hend­ur og fæt­ur. Til­valið fyr­ir þá sem vilja taka kyn­lífið sitt á næsta level,“ seg­ir Gerður. 

8 - GI2 Frá LeloGI

G12 frá LeloGI.
G12 frá LeloGI.

„GI2 Frá LeloGI var mest seldi titr­ar­inn í heimi árið 2014 og hann virðist ennþá halda sér í topp bar­átt­unni, enda hágæða titr­ari frá LELO. Hann er 100% vatns­held­ur og með mjúkri silicon húð. Titr­ar­inn er end­ur­hlaðan­leg­ur og hugsaður til að örva G-blett­inn, en hann hent­ar einnig frá­bær­lega til að örva sníp­inn þar sem hann er með flöt­um enda. Til­val­inn fyr­ir þær sem vilja leita af hinum falda G-blett,“ seg­ir hún.  

7 - Emma - Svakom

Emma - Svakom.
Emma - Svakom.

„Í lok árs tók­um við inn nýj­an fram­leiðanda sem er held­ur bet­ur að slá í gegn. Svakom eru vandaðar end­ur­hlaðan­leg­ar vör­ur og eru þær hljóðlát­ustu vör­urn­ar á markaðnum í dag. Emma er nudd­vönd­ur sem hef­ur þann ein­staka eig­in­leika að hita sig upp í 38 gráður og gef­ur það aukna næmni og til­finn­ingu. Tækið er einnig kraft­mikið. Emma er hugsuð til að örva sníp­inn en kem­ur með auka­hlut sem ger­ir þér kleift að örva einnig leggöng­in,“ seg­ir Gerður. 

6 - We Vibe 4Plús

We Vibe 4Plús.
We Vibe 4Plús.

„We vibe er vin­sæl­asta para­tækið okk­ar og myndi ég segja það lang besta. Það er aðeins kraft­meira og þægi­legra í notk­un en sam­bæri­leg tæki t.d frá LELO. We vibe kem­ur með fjar­stýr­ingu sem hægt er að nota til að skipta um still­ing­ar en einnig er hægt að tengja tækið við sím­ann (app). Para­tæki eru notuð í kyn­líf­inu sjálfu og fer grennri end­inn inn í leggöng­inn með tipp­inu á meðan breiðari end­inn ligg­ur á snípn­um. Tækið er búið tveim­ur mó­tor­um sem eru staðsett­ir til að örva sníp­inn og G-blett­inn,“ seg­ir Gerður. 

5 - Fifty Shades of Grey Butt plug 

Fifty Shades of Grey leikfang.
Fifty Shades of Grey leik­fang.

„Þá kom­um við aft­ur af vin­sæl­um vör­um frá Fifty Shades of Frey. En þessi butt plug hef­ur verið mjög vin­sæll enda lít­ill og nett­ur og hent­ar vel fyr­ir byrj­end­ur,“ seg­ir Gerður. 

4 - Boys frá Rocks off

Boys frá Rocks off.
Boys frá Rocks off.

„Það kem­ur ör­ug­lega mörg­um á óvart hvað prosteid tæki eru orðinn gríðarlega vin­sæl og ekki bara á meðal sam­kyn­hneigðra karl­manna. Prosteid tæki eru hugsuð til að örva P blett­inn í endaþarm­in­um og segja þeir, sem þora að prófa, að þú haf­ir ekki fengið al­vöru full­næg­ingu fyrr en þú próf­ar þetta. Nokkr­ar teg­und­ir eru af Boy vör­un­um og er Naugty boy ein þeirra vin­sæl­ustu,“ seg­ir Gerður. 

3 - Ina2 frá LELO

Ina2 frá LELO.
Ina2 frá LELO.


„Ina2 frá LELO hef­ur í gegn­um árin hjá okk­ur verið gríðarlega vin­sæll titr­ari og flokk­ast sem kan­ínu titr­ari þar sem hann er hannaður til að örva bæði leggöng og sníp á sama tíma. Hér höf­um við tæki sem bíður upp á allt. Hann er 100% vatns­held­ur og að sjálf­sögðu end­ur­hlaðan­leg­ur. Kraft­mik­ill og ekki skemm­ir út­litið fyr­ir,“ seg­ir Gerður. 

2 - Li­bedo Forte

Libido Forte.
Li­bido Forte.


„Nátt­uru­legt stinn­ing­ar­lyf fyr­ir karl­menn sem unn­in eru úr jap­anska jurta­rík­inu. Hannað til að auka þol og stinn­ingu. Þess­ar töfl­ur hafa slegið öll met og voru meðal ann­ars val­in sem besta stinn­ing­ar­lyfið árið 2013,“ seg­ir Gerður. Lyfið er ólyf­seðilskylt. 

1 - Nea frá LELO

Nea frá LELO.
Nea frá LELO.


„Ef þú átt að að eiga eitt­hvað kyn­líf­stæki þá mæli ég með eggi. Eggið er lítið og nett og auðvelt er að koma því á milli í kyn­líf­inu sjálfu. Eggið hent­ar því ein­stak­lega vel í kyn­lífið sjálft og for­leik­inn,“ seg­ir Gerður. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda