Slæmt að stunda ekki kynlíf

Það er misjafnt hversu oft fólk stundar kynlíf.
Það er misjafnt hversu oft fólk stundar kynlíf. mbl.is/Thinkstockphotos

Það að stunda kyn­líf hef­ur marga kosti, lík­am­lega og and­lega. Ekki kenna maka­leysi um skort á kyn­lífi, það ver vel hægt að stunda kyn­líf án maka. Kyn­lífs­sér­fræðing­ur­inn Tracey Cox fór yfir kosti þess að stunda ekki kyn­líf í pistli á vef Daily Mail

Grind­ar­botn­inn 

Þegar fólk fær full­næg­ingu virkj­ar það grind­ar­botn­inn. Sterk­ur grind­ar­botn ger­ir það að verk­um full­næg­ing­ar verða betri og tíðari. Blaðran virk­ar einnig bet­ur með sterk­ari grind­ar­botni. 

Hjartað

Kyn­líf er sagt geta stuðlað að betri hjarta­heilsu. Rann­sókn sýndi að fólk sem stundaði kyn­líf reglu­lega væri með lægri blóðþrýst­ing en fólk sem stundaði ekki kyn­líf reglu­lega. 

Stress

Þegar fólk er stressað minnk­ar löng­un­in til þess að stunda kyn­líf. Það hef­ur einnig já­kvæð áhrif á stress að stunda kyn­líf. 

Svefn­inn

Gott kyn­líf get­ur komið í stað svefn­pilla. Með full­næg­ingu fær fólk ákveðin horm­ón sem bæta svefn­inn. Fólk sef­ur bet­ur og á auðveld­ara með að sofna. 

Ónæmis­kerfið 

Ertu að fá flensu of oft? Kannski er lausn­in að stunda kyn­líf oft­ar. Það hef­ur sýnt sig að fólk sem stund­ar kyn­líf reglu­lega er með sterkt ónæmis­kerfi. 

And­leg heilsa

Þung­lyndi, ein­mana­leiki og lé­legt sjálfs­álit get­ur verið fylgi­fisk­ur þess að stunda ekki kyn­líf, sér­stak­lega þegar fólk vel­ur það ekki sjálft. Sekt­ar­kennd get­ur líka verið til­finn­ing sem fólk finn­ur fyr­ir ef það lang­ar ekki til þess að stunda kyn­líf. 

Framtíðarlöng­un minnk­ar

Ef fólk hætt­ir að stunda kyn­líf í ákveðinn tíma gleym­ir það hversu gott það er. Því oft­ar sem fólk stund­ar kyn­líf því oft­ar kem­ur löng­un­in. 

Það bætir og kætir að stunda kynlíf reglulega.
Það bæt­ir og kæt­ir að stunda kyn­líf reglu­lega. mbl.is/​Thinkstockp­hotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda