Fögnuðu sykurbrúðkaupi á búllunni

Matthildur Magnúsdóttir og Hallgrímur Ólafsson.
Matthildur Magnúsdóttir og Hallgrímur Ólafsson. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Leik­ar­inn Hall­grím­ur Ólafs­son og eig­in­kona hans, Matt­hild­ur Magnús­dótt­ir, fögnuðu sex ára brúðkaup­saf­mæli sínu, svo­kölluðu syk­ur­brúðkaupi, í gær­dag. Hjón­in fögnuðu deg­in­um ásamt son­um sín­um, Elm­ari og Magnúsi, á Ham­borg­ara­búllu Tóm­as­ar. 

Hall­grím­ur, einn ást­sæl­asti leik­ari þjóðar­inn­ar, birti skemmti­lega mynd á In­sta­gram-reikn­ingi sín­um sem sýn­ir fjöl­skyld­una í góðu yf­ir­læti á ham­borg­arastaðnum. 

„Brúðkaup­saf­mælið haldið hátíðlegt á búll­unni! Basic,“ skrifaði leik­ar­inn við færsl­una. 

Hall­grím­ur og Matt­hild­ur gengu í heil­agt hjóna­band þann 30. júní 2018 í Dóm­kirkj­unni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda