Einar Hrafn og Sólbjört fagna pappírsbrúðkaupi

Hjónin giftu sig á fallegum blíðviðrisdegi í Vestmannaeyjum.
Hjónin giftu sig á fallegum blíðviðrisdegi í Vestmannaeyjum. Skjáskot/Instagram

Dans­ar­inn Sól­björt Sig­urðardótt­ir og eig­inmaður henn­ar, Ein­ar Hrafn Stef­áns­son tón­list­armaður, fagna því í dag að eitt ár er liðið frá því að þau gengu í hjóna­band.

Hjón­in giftu sig við fal­lega at­höfn í Vest­manna­eyj­um og fögnuðu ást­inni fram eft­ir kvöldi með vin­um og vanda­mönn­um í Alþýðuhús­inu í bæn­um.

Sól­björt birti skemmti­lega færslu á In­sta­gram-síðu sinni og rifjaði upp brúðkaups­dag­inn í til­efni af papp­írs­brúðkaupi hjón­anna.

„Papp­írs­brúðkaup. Eitt ár frá besta deg­in­um og bestu helg­inni með okk­ar besta fólki,” skrifaði Sól­björt við færsl­una.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda