Einar Hrafn og Sólbjört fagna pappírsbrúðkaupi

Hjónin giftu sig á fallegum blíðviðrisdegi í Vestmannaeyjum.
Hjónin giftu sig á fallegum blíðviðrisdegi í Vestmannaeyjum. Skjáskot/Instagram

Dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir og eiginmaður hennar, Einar Hrafn Stefánsson tónlistarmaður, fagna því í dag að eitt ár er liðið frá því að þau gengu í hjónaband.

Hjónin giftu sig við fallega athöfn í Vestmannaeyjum og fögnuðu ástinni fram eftir kvöldi með vinum og vandamönnum í Alþýðuhúsinu í bænum.

Sólbjört birti skemmtilega færslu á Instagram-síðu sinni og rifjaði upp brúðkaupsdaginn í tilefni af pappírsbrúðkaupi hjónanna.

„Pappírsbrúðkaup. Eitt ár frá besta deginum og bestu helginni með okkar besta fólki,” skrifaði Sólbjört við færsluna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda