Kristín Þóra og Teitur héldu leynibrúðkaup

Hjónin voru glæsileg á brúðkaupsdaginn.
Hjónin voru glæsileg á brúðkaupsdaginn. Skjáskot/Instagram

Leik­kon­an Krist­ín Þóra Har­alds­dótt­ir gift­ist sín­um heitt­elskaða, Teiti Skúla­syni lög­fræðingi, við fal­lega at­höfn um helg­ina. 

Séra Guðni Már Harðar­son gaf hjón­in sam­an og Hall­grím­ur Ólafs­son, leik­ari og tón­list­armaður, flutti fagra tóna í kirkj­unni. Brúðkaupið var haldið að Borg á Mýr­um.

Son­ur leik­kon­unn­ar, Emil Björn Kára­son, leiddi móður sína upp að alt­ar­inu.

Krist­ín Þóra hef­ur farið á kost­um í hverri leik­sýn­ing­unni á fæt­ur ann­arri síðastliðin ár. Hún snýr aft­ur á svið Þjóðleik­hús­kjall­ar­ans með vin­sælu uppist­ands­sýn­ingu sína, Á rauðu ljósi, í byrj­un sept­em­ber.

Gift!
Gift! Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda