Tvö ár af hjónabandssælu

Viktoría og Sóli voru afar glæsileg á brúðkaupsdaginn.
Viktoría og Sóli voru afar glæsileg á brúðkaupsdaginn. Skjáskot/Instagram

Grín­ist­inn Sól­mund­ur Hólm Sól­munds­son, jafn­an kallaður Sóli Hólm, og eig­in­kona hans, Vikt­oría Her­manns­dótt­ir fjöl­miðlakona, fagna tveggja ára brúðkaup­saf­mæli sínu í dag, eða svo­kölluðu bóm­ull­ar­brúðkaupi.

Hjón­in, sem trú­lofuðu sig í Par­ís árið 2018, giftu sig við fal­lega at­höfn í Dóm­kirkj­unni í Reykja­vík þann 10. sept­em­ber 2022.

Sóli deildi fal­legri mynd af hjón­un­um á In­sta­gram-síðu sinni í til­efni dags­ins. 

„Í dag hef ég verið gift­ur þess­ari feg­urðar­dís í tvö ár og enn hafa eng­ir leynd­ir gall­ar látið á sér kræla. Hepp­inn þessi Hólm­ari!“ 

Smart­land ósk­ar hjón­un­um inni­lega til ham­ingju með dag­inn!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda