Ólöf Ragnarsdóttir nældi sér í yngri mann

Helgi Freyr og Ólöf eru glæsilegt par.
Helgi Freyr og Ólöf eru glæsilegt par. Skjáskot/Facebook

Ástin hef­ur bankað upp á hjá frétta­kon­unni Ólöfu Ragn­ars­dótt­ur og Helga Frey Ásgeirs­syni, sér­fræðingi í áhættu­stýr­ingu hjá Líf­eyr­is­sjóði starfs­manna rík­is­ins, og í tæka tíð fyr­ir jóla­hátíðina.

Nokk­ur ald­urs­mun­ur er á par­inu, eða tíu ár. Ólöf er fædd árið 1985 en hann 1995.

Ólöf birti mynd af sér og kær­ast­an­um á Face­book-síðu sinni nú á dög­un­um og op­in­beraði ást þeirra. 

„Þið bjugg­ust ekki við þessu,“ skrifaði hún við fal­lega para­mynd.

Smart­land ósk­ar par­inu til ham­ingju með hvort annað.

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda