Ellen Margrét og Arnmundur létu pússa sig saman

Glæsileg brúðhjón.
Glæsileg brúðhjón. Skjáskot/Instagram

Listap­arið Arn­mund­ur Ernst Backm­an og Ell­en Mar­grét Bæhrenz lét pússa sig sam­an við fal­lega at­höfn um helg­ina.

Ell­en Mar­grét og Arn­mund­ur deildu gleðifrétt­un­um í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram og birtu fal­leg­ar mynd­ir frá brúðkaups­deg­in­um.

„Nýgift,“ skrifuðu brúðhjón­in við mynd­irn­ar.

Ell­en Mar­grét og Arn­mund­ur hafa verið sam­an í dágóðan tíma og eiga sam­an tvo syni, hinn sjö ára gamla Hrafn Jó­hann og Hall­dór Hólm­ar sem fagn­ar tveggja ára af­mæli sínu í byrj­un næsta árs.

Smart­land ósk­ar par­inu hjart­an­lega til ham­ingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda