Valentínusar-innblástur frá Aroni Kristni

Aron Kristinn á nýjustu Instagram-færslunni sinni.
Aron Kristinn á nýjustu Instagram-færslunni sinni. Ljósmynd/Instagram

Aron Krist­inn, meðlim­ur hljóm­sveit­ar­inn­ar Clu­bDub, kem­ur með 34 hug­mynd­ir til þess að gleðja kon­una á Valentínus­ar­dag­inn. Meðal hug­mynda má nefna að gefa súkkulaði, naglalakka hana, bjóða upp á nudd, semja ljóð, hrósa og margt fleira.

Hug­mynd­irn­ar eru jafn fjöl­breytt­ar eins og þær eru marg­ar. Ef þú ert í hug­mynda­leysi um hvernig best sé að gleðja þinn maka á Valentínus­ar­dag­inn er lík­legt að þú finn­ir eitt­hvað sem hent­ar í upp­taln­ingu Arons.

Hægt er að horfa á TikT­ok-mynd­bandið í heild sinni hér fyr­ir neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda