Aron Kristinn, meðlimur hljómsveitarinnar ClubDub, kemur með 34 hugmyndir til þess að gleðja konuna á Valentínusardaginn. Meðal hugmynda má nefna að gefa súkkulaði, naglalakka hana, bjóða upp á nudd, semja ljóð, hrósa og margt fleira.
Hugmyndirnar eru jafn fjölbreyttar eins og þær eru margar. Ef þú ert í hugmyndaleysi um hvernig best sé að gleðja þinn maka á Valentínusardaginn er líklegt að þú finnir eitthvað sem hentar í upptalningu Arons.
Hægt er að horfa á TikTok-myndbandið í heild sinni hér fyrir neðan: